Vesturland

Árgangur

Vesturland - 01.12.1993, Síða 17

Vesturland - 01.12.1993, Síða 17
VESTURLAND Blað vestfirskra sjálfstœðismanna 17 Matthías er Vestfjarða- þjóðernissinni og Einar Kristinn er slorkall! Matthías Bjarnason er Vestfjarða- þjóðernissinni og Einar K. Guð- finnsson er slorkall ! Þetta er niður- staða októberheftis Heimsmyndar, þar sem dregin er upp dálítið óvenju- leg mynd af þekktu fólki, ekki síst stjórnmálamönnum. Meðal annarra Vestfjarðaþjóð- ernissinn eru Guðjón A. Kristjánsson og Reynir Traustason. Skapgerðar- einkenni þessa hóps eru sögð þrjóska og dugnaður. Sérkenni að vera mestu lókalpatríótar landsins, einkenni að í þá hlaupi kapp og hiti. Helsti skjól- stæðingur þessa hóps er þorskurinn og sagt að í hópi Vestfjarðaþjóð- ernissinna sé hann talinn vestfirskur. Auk Einars Kristins, nefnir Heimsmynd Einar Odd Kirstjánsson meðal annars sem dæmi um slorkall. Einkenni slorkallanna er að koma alltaf fram eins og einn maður,en séu fullir af kvarti og kveinstöfum. Astæða andvökunótta séu beygur við auðlindaskatt og helsti vinurinn sé sjávarútvegsráðherra hverju sinni, sem þeir vilji gera að aðal slormanni Islands! Alvöruþrungnustu stundir slormanna renna upp þegar þeir biðja um nýja gengisfellingu og þeir séu stoltir af því að vera ekki eins fínir og mennirnir í bönkunum og stjórn Is- lenskra aðalverktaka. -SC NÚPUR HF. - UERSLUN í SÓKN - Mottur í úrvali! Nýkomid mikiö úrval af mottum á sérlega hagstœöu veröi Verddæmi Kasbmir 60x120 kr. 2.365,- Mistral 137x195 kr. 9.640,- Simbad 170x230 kr. 14.720 Núpur hf. óskar Vestfirðingum gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á liðnu ári. NÚPUR HF. byggingavörurverstun sem býður betur B YGGINGA VÖRUVERSL UN Ljóninu • ísafirði AEG ..og kaffivelm sem syður vatnið, SEVERINE mn síraumur hf Sjón er sögu ríkc Silfurgötu 5 • Isafirði • S. 3321 Kr. 74.970,- st9r í Straum færðu einnig fjöida smátækja á hreint stórkostlegu jólatilboðsverði! Samlokugrill frá kr. 3.890 Hárblásara frá kr. 1.590 Brauðristarfrá kr. 2.490 Kaffivélarfrá kr. 2.484 Straujárn frá kr. 4.490 Mínútugrill frá kr. 8.720 Handþeytararfrá kr. 2.650 Áleggshnífarfrá kr. 4.980 Handryksugurfrá kr. 3.490 Vöfflujárn frá kr. 3.850 Matvinnsluvélin hans Sigurðar Hall á kr. 9.980 Kæliskápur Santo 2500 KG Hæð: 148 sm. Breidd: 55 sm. Kælir: 16 1 Itr. Frystir 59 Itr. Verð áður: Kr. 67.719,- Tilboð:__________ Kr. 54.970,- st9r Uppþvottavél Favorit 575 U-w 5 þvottakerfi. AQUA system fyrr 12 manns Verð áður: Kr. 74.964,- Tilboð:__________ Kr. 61.970,- st9r AEG Þurrkari Lavatherm 530-w H8 þurrkerfi. Tekur 5 kg. þéttir gufuna (enginn barki] 2 hitastig. Verð áður: Kr. 92.661,- Tilboð: AEG RISNUKOSTN AÐUR RÍKISINS Andstæðingar ríkisstjórnarinnar segja . . . hatm bruðla á kostnað skattborgaranna. STAÐREYNDIN er sú . . . að ríkisstjómin hefur lagt mikla áherslu á að skera niður allan óþarfa tilkostnað ríkisstofnana. Hún hefur settþak á bílablunnindi jafnframt því sem þau eru nú skattlögð. Settar hafa verið sérstakar reglur um bílakaup, risna hefur verið lækkuð um 50 milljónir króna og dagpeningar til þingmanna og ráðherra hafa verið lækkaðir um 20%. S Ó K N O G SAMSTAÐA

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.