Skutull - 01.12.1995, Blaðsíða 6
6
Skutull
SKUTULL
Blað Alþýðuflokksins í Vestfjarðakjördæmi
Aðalstræti 26, 400 ísafirði.
Kt.: 600269-2169 Sími:94-3948 og 985-39748.
Ritstjóri og ábm.: Gísli Hjartarson Fjarðarstræti 2, ísafírði.
Blaðstjórn: Andrés Guðmundsson Þingeyri,
Steindór Ögmundsson Tálknafirði, Björn Árnason Hólmavík,
Snorri Hermannsson Isafírði og Ólafur Arnfjörð Patreksfirði.
Setning, umhrot og prentun: H-prent hf„ ísafirði.
Snorri Hermanns
fær riddarakross
Hinn 1. desember sl.
sæmdi Forseti Islands, frú
Vigdís Finnbogadóttir,
Snorra Hermannsson
húsasmíðameistara á Isa-
firði, riddarakrossinum,
heiðursmerki hinnar ís-
lensku fálkaorðu, fyrir
framlag hans til björg-
unarmála. Snorri Her-
ntannsson hefur verið
helsti máttarstólpinn í
björgunarmálum á Vest-
fjörðum um marga ára-
tugi. Einna mest reyndi á
hann á þessu ári við björg-
unarstörfin eftir snjóflóð-
in sem féllu á Súðavík og
Flateyri. Tíu aðriríslend-
ingarfenguafhentafálka-
orðuna sama dag og
Snorri. SKUTULL óskar
Snorra til hamingju með
heiðurinn.
Snorri Hermannsson.
‘Bíaðið
SKUTULL
Stálmenni blóðugur stígur hverfullt mark
Hrynja borgir dauði líf
loga eldar farast börn drauma von
konur menn æpa stálmenni eyða öllu
æpa stálmenni eyða öllu Jan Palach
blindir dagar svartar nætur himinn haf ég þú Á hverjum degi mun aska hans fjúka yfir hæðirnar og setjast
æpa stálmenni eyða öllu í augu þín og þú munt bera hönd að augunum
brotin vídd spyrjandi angist vængbrotin orð myrkur ljós og strjúka burt öskuna en alltaf hvemig sem viðrar mun þó aska hans koma aftur og aftur
æpa stálmenni eyða öllu Jan Palach var Tékkneskur stúdent sem hrenndi sig til hana til að mót-
mœla innrás Sovétríkjanna íTékkó-
slóvakíu 1968.
Blað Alþýðuflokksins í Vestfjarðakjördæmi
sendir ‘Vestfirðingum og öðrum [andsmönnum
ósíqr umgkðiCeg jó( og farsaeCt ((omandi ár
með pöCfum fyrir samstarfið á Cíðandi árl
m Bæjarstjóm ísajjarðar ósíjar
ísfirðingum gkðikgrajóta og
lllpF gæfurííjs /jtmandi árs og fiaJfar
feim fyrir árið sem er að Cíða.
Bæjarstjórinn á ísafirði
Óskum starfsfóOj. okjjar
og viðskiptavinumgkedikegrajóka,
árs ogfriðar og fiökjjumjafnframt
viðskipti á kíðancki ári.
Landsbanki
íslands
Banki allra landsmanna
ísafiröi - Bíldudal - Patreksfiröi