Skutull - 01.12.1995, Blaðsíða 7
Skutull
7
Sendum vestfirskum sjómönnum
og fjölskyldum þeirra
bestu óskir um gleðileg jól
og farsælt komandi ár.
Mb Stapi ÍS 295
Massi er klassi
Fyrir heimiliö og reksturinn
Öflugustu vélamar í teppaþrif, djúphreins
sófasett, mottur og stóla
Hreinsun á lofti og veggi
Öflugustu vélamar í gólfhreinsun, bón-
losun, gólfbón
Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu
MASSI
Suðurtanga 2
Símar: 456 5196, 456 5242, 896 0542
Vestfirsttjr jaftiarðarmenn
ósl(a Vestfirðingum
gkðifegra jótxi,
drs ogfriðar qg
fia/fu samstarf
d Líðandi dri
ALÞÝÐUFLOKKURINN
- JAFNAÐARMANNAFLOKKUR ÍSLANDS
Hvítosunnukirkjon
Solcm ísofirði
Hvítasunnukirkjan verður með samkomur
sem hér segir á jólahátíðinni:
Aðfangadagur:Hátíðarsamkoma kl. 18:00.
26. desember: Hátíðarsamkoma kl. 14:00.
1. janúar 1995: Hátíðarsamkoma kl. 14:00.
A allar þessar samkomur eru allir
hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan óskar Vestfirðingum og
landsmönnum öllum gleðilegra jóla og blessunar
Guðs á nýju ári.
Óskum starfsfólki okkar
og viðskiptavinum
gleðilegra jóla, árs og friðar,
og þökkum jafnframt samstarf
og viðskipti á árinu sem er að líða
. ISHUSFELAG
ISFIRÐINGA HF.
Sendum vestfirskum sjómönnum
og fjölskyldum þeirra
bestu óskir um gleðileg jól
og farsælt komandi ár.
Mb Húni ÍS 68
Fjórðungssjúkrahúsið
á ísafirði
FSÍ óskar að ráða nú þegar
Sjúkraliða
eða starfsfolk með reynslu í
aðhlynningu sjúkra.
Um er að ræða vaktavinnu á blandaðri
legudeild.
Upplýsingar veita hjúkmnarforstjóri, eða
deildarstjóri legudeildar í síma 456 4500.
Ji SÝSLUMAOURINN
We. Á ÍSAFIRÐI
‘Bretmur
Þeir sem hyggjast selja flugelda um
áramótin eða hlaða bálkesti til þess að
kveikja í þeim á gamlárskvöld eða þrett-
ándanum, skulu sækja um leyfi til þess
sem fyrst. Fulltíða ábyrgðarmenn skulu
vera fyrir hverri fyrirhugaðri brennu.
ísafirði, 14. desember 1994.
Sýslumaðurinn á ísafirði
Ólafur Helgi Kjartansson.
Óskum Vestfirðingum
og landsmönnum öllum
gleðilegra jóla
og farsældar á komandi ári.
ORKUBU VESTFJARÐA
/
Oskum starfsfólki og viðskiptavinum
í Bolungarvík og á Suðureyri
gleðilegra jóla, árs og friðar,
ogþökkum jafnframt samstarf
Sparisjóður Bolungarvíkur
Aðalstrœti 14 • Bolungarvík
Aðalgötu 8 • Suðureyri
Ósfum viðslfptavinum ofcfur
og Vestfirðingum öHum
g[eði(egrajó(a, órs og jriðar
og ftökfum somstarf og viðs/jpti
á árinu sem er að (íða.
HAMPIÐJAN
BÍLDSHÖFÐI9 • 112 REYKJAVÍK