Fjarðarfréttir - 02.02.2023, Side 16

Fjarðarfréttir - 02.02.2023, Side 16
16 www.fjardarfrettir.is FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2023 /rifrestaurant FJÖRÐUR VERSLUNARMIÐSTÖÐRIF.IS Verið velkomin á RIF, í hjarta Hafnarfjarðar! Chorkiv í Úkraínu vill verða vinabær Shmatko Volodymyr Petrovych, borgar stjóri í úkraínsku borginni Chorkiv í Ternopil héraðinu hefur sent Rósu Guðbjartsdóttur bréf þar sem óskað er eftir vinabæjarsambandi við Hafnar fjörð. Í bréfinu er hernaðarástandinu lýst en svo segir að í ljósi áhuga á að byggja upp alþjóðlegar tengingar og tengingar við Evrópuþjóðir, sé óskað eftir vinabæjarsambandi við Hafnarfjörð til að auka samvinnu, deila reynslu, m.a. í orku málum, fjármálum, menningar­ tengdri ferðaþjónustu, listum, íþróttum, menntun, heilsugæslu, og sérstaklega í rafrænni stjórnsýslu. Er Rósu bæjarsjóra boðið að heimsækja Chortkiv sem hefur mjög svipaðan fjölda íbúa og Hafnarfjörður. Fyrstu sögulegu heimildir um borgina eru síðan 1522. Auk norræna vinabæjasambandsins ,sem telur vinabæi í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku og síðast í Eistlandi, á Hafnarfjörður vinabæina Ilulissat í Grænlandi, Tvøreitru í Færeyjum, Cuxhaven í Þýskalandi og Boading í Kína. Hefur sambandið við þessa bæi verið mismikið. Tengingin t.d. við Kína hefur ekki verið mikil en þó kom þaðan sendinefnd árið 2017. Dómkirkjan í Chortkiv. Lj ós m .: Po st er rr hafnfirski fréttavefurinn Sendu inn fréttaskot á: fjardarfrettir@fjardarfrettir.is Skoðaðu nýjustu fréttirnar ­ ljósmynd dagsins eða leitaðu í fréttasafninu www.fjardarfrettir.is

x

Fjarðarfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.