Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Side 23

Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Side 23
Tafla 1. Áhrif mismunandi sleppitíma og sleppistaða í vatnakerfi Laxeldisstöðvar ríkisins í Kollafirði á heimtur. Líklegt er, að meðalheimtur hvers árs séu í öfugu hlutfalli við fjölda slíkra tilraunahópa. Sleppiár Sleppiaðferð 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 Ofan apríl 0,5 0,3 lóns, maí 0,3 1,9 6,5 9,8 3,6 0,5 «5 útitjörn júní 14,7 1,3 <s> Neöan apríl 3,0 'CS lóns, maí 11,3 3,5 9,0 C E skuröir júní 1,5 Neöan lóns, sleppitj. júní 7,5 Ofan apríl 0,5 lóns. maí 4,6 6,0 10,0 10,0 5,2 1,5 3,5 fO '53 1/3 útitjörn júní 9,6 Neðan apríl 0,6 lóns. maí 1,7 4,5 00 > skuröir júní 1,6 H Neðan lóns, sleppitj. júní 7,0 leitt sleppt á hefðbundinn hátt úr sniddu- e.t.v. ekki að fara beint í jarðtjarnir að tjörnum, sem notaðar voru til eldis fyrir lokinni merkingu. Þau voru því geymd í tveggja ára seiði, allt fram á síðustu ár. Sú þróun, sem orðið hefur í þessum efn- um, þ.e. helstu sleppiaðferðir á árunum eftir 1970, er sýnd í töflu 1. Eins og fram kemur í töflunni var hefð- bundin slepping í stöðinni fram til 1972 sem hér segir: Seiðum var sleppt í lok maí fyrir ofan allstórt lón, sem seiðin urðu að ganga í gegnum á leið sinni til sjávar. Fóðrun seiðanna var óframkvæmanleg, eftir að þau fóru úr sleppitjörninni, og var því mikið í mun, að seiðin gengju rak- leitt til sjávar. A þessu síðasta atriði vildi oft vera misbrestur hjá einstaka seiðahóp- um. Vorið 1973 var eins árs seiðum í fyrsta skipti sleppt fyrir neðan umrætt lón, en tveggja ára seiðum á hinn mátann. Slepping eins árs seiðanna á þennan hátt kom til af því, að álitið var, að seiðin þyldu upprunalegri eldisþró og flutt í byrjun júní niður fyrir lónið í seiðatanki. Eins og fram kemur í töflu 1 var árangur úr báðum þessum sleppingum sambærilegur. Árið eftir (1974) var báðum aldurshópum sleppt á hefðbundinn hátt, og voru heimtur þolanlegar, en þó mun betri hjá tveggja ára seiðum. Árið 1975 var ákveðið að gera samanburðartilraun með sleppingar fyrir ofan og neðan lón. Jafnframt voru könnuð áhrif mismunandi sleppitíma. Tilraun þessi leiddi í ljós mun betri heimtur úr ofanlónssleppingum, bæði hjá eins og tveggja ára seiðum. Einnig komu í ljós mun betri heimtur hjá seiðum, sem sleppt var í lok júní, hjá báðum aldurshópum (tafla 1). Þessi niðurstaða með sleppitíma var mjög athyglisverð og benti ótvírætt í þá átt, að eðlilegt væri að halda seiðum í sleppitjörn á fóðrum og láta seiðin sjálf VEIÐIMAÐURINN 21

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.