Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Side 48

Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Side 48
hrygnu á Yellow Dog nr. 10 í Heljarþrym í Stóru-Laxá í Hreppum 4. ágúst 1978. 1979: Ástvaldur Jónsson, Stigahlíð 37, Reykjavík. Hann veiddi 16 punda hrygnu á túbuflugu í Þórunnarauga í Stóru- Laxá í Hreppum 2. júlí 1979. Vesturrastarstyttan. Veitt fyrir þyngsta laxinn veiddan á vatnasvæðum SVFR á hvaða leyfílegt agn sem er. 1978: Gunnar Ámason, Þrastarnesi 1, Garðabæ. Hann veiddi 24 punda hæng á maðk í Bergsnös í Stóru-Laxá í Hreppum 4. júlí 1978. 1979: Friðrik Kristjánsson, Sunnuvegi 29, Reykjavík. Hann veiddi 17 punda hæng á svartan 18 g. Toby-spón á Ás- garðsbreiðu í Sogi 16. júlí 1979. Hreppabikarinn. Veittur þeim, er veiðir flesta laxa í Stóru-Laxá í Hreppum. 1978: Ásgeir Guðbjartsson, Arnarhrauni 35, Hafnarfirði. Hann veiddi alls 31 lax í Stóru-Laxá sumarið 1978. 1979: Einar Jóhannesson, Ferjubakka 6, Reykjavík. Hann veiddi 10 laxa í Stóru- Laxá sumarið 1979. Grímsárbikarinn. Veittur fyrir þyngstan lax veiddan á flugu í Grímsá. 1978: Kristmundur E. Jónsson, Neshaga 4, Reykjavík. Hann veiddi 19 punda hæng á Blue Charm nr. 10 í Langabakka 1. september 1978. 1979: Grétar Sveinsson, Miðvangi 114, Hafnarfírði. Hann veiddi 13 punda lax á túbuflugu, Skrögg, í Þingnesstrengjum 4. júlí 1979. Hlíðagrillsbikarinn. Veittur þeim, sem veiðir þyngsta laxinn á flugu í Norðurá, í fyrsta sinn 1979. 1979: Þór Guðjónsson veiðimálastjóri. Hann veiddi 15 punda lax á Blue Doctor nr. 1/0 á Eyrinni 17. júní 1979. Afmæliskveð j a Víglundur Möller ritstjóri Veiðimannsins varð sjötugur hinn 6. mars sl. Stjórn SVFR heimsótti afmælisbarnið þá um daginn og flutti honum kveðjur og þakkir fyrir það, sem hann hefur fyrir félagið gert, en þar ber fyrst að nefna margra ára ritstjórn á tímariti SVFR, Veiðimann- inum, málgagni íslenskra stangveiði- manna. Það hefur komið í minn hlut að endur- taka með fáeinum orðum þakkir SVFR til Víglundar hér í blaðinu, og er mér það ljúft. Víglundur Möller 46 VEIÐIMAÐURINN

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.