Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Blaðsíða 48

Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Blaðsíða 48
hrygnu á Yellow Dog nr. 10 í Heljarþrym í Stóru-Laxá í Hreppum 4. ágúst 1978. 1979: Ástvaldur Jónsson, Stigahlíð 37, Reykjavík. Hann veiddi 16 punda hrygnu á túbuflugu í Þórunnarauga í Stóru- Laxá í Hreppum 2. júlí 1979. Vesturrastarstyttan. Veitt fyrir þyngsta laxinn veiddan á vatnasvæðum SVFR á hvaða leyfílegt agn sem er. 1978: Gunnar Ámason, Þrastarnesi 1, Garðabæ. Hann veiddi 24 punda hæng á maðk í Bergsnös í Stóru-Laxá í Hreppum 4. júlí 1978. 1979: Friðrik Kristjánsson, Sunnuvegi 29, Reykjavík. Hann veiddi 17 punda hæng á svartan 18 g. Toby-spón á Ás- garðsbreiðu í Sogi 16. júlí 1979. Hreppabikarinn. Veittur þeim, er veiðir flesta laxa í Stóru-Laxá í Hreppum. 1978: Ásgeir Guðbjartsson, Arnarhrauni 35, Hafnarfirði. Hann veiddi alls 31 lax í Stóru-Laxá sumarið 1978. 1979: Einar Jóhannesson, Ferjubakka 6, Reykjavík. Hann veiddi 10 laxa í Stóru- Laxá sumarið 1979. Grímsárbikarinn. Veittur fyrir þyngstan lax veiddan á flugu í Grímsá. 1978: Kristmundur E. Jónsson, Neshaga 4, Reykjavík. Hann veiddi 19 punda hæng á Blue Charm nr. 10 í Langabakka 1. september 1978. 1979: Grétar Sveinsson, Miðvangi 114, Hafnarfírði. Hann veiddi 13 punda lax á túbuflugu, Skrögg, í Þingnesstrengjum 4. júlí 1979. Hlíðagrillsbikarinn. Veittur þeim, sem veiðir þyngsta laxinn á flugu í Norðurá, í fyrsta sinn 1979. 1979: Þór Guðjónsson veiðimálastjóri. Hann veiddi 15 punda lax á Blue Doctor nr. 1/0 á Eyrinni 17. júní 1979. Afmæliskveð j a Víglundur Möller ritstjóri Veiðimannsins varð sjötugur hinn 6. mars sl. Stjórn SVFR heimsótti afmælisbarnið þá um daginn og flutti honum kveðjur og þakkir fyrir það, sem hann hefur fyrir félagið gert, en þar ber fyrst að nefna margra ára ritstjórn á tímariti SVFR, Veiðimann- inum, málgagni íslenskra stangveiði- manna. Það hefur komið í minn hlut að endur- taka með fáeinum orðum þakkir SVFR til Víglundar hér í blaðinu, og er mér það ljúft. Víglundur Möller 46 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.