Veiðimaðurinn - 01.08.1981, Page 2

Veiðimaðurinn - 01.08.1981, Page 2
Verslunin var stofnuð árið 1940 af veiðimanni fyrir áeggjan góðra veiðimanna fyrst og fremst til að útvega okkur betri vörur en kostur var á að fá hér. Þetta tókst vegna hinna góðu sambanda sem við fengum og hefur haldist alltaf síðan. Yfir 100 gerðir af spónum fyrir lax og silung Úrvals breskar laxa- og silunga- flugur ABU er langstærsta fyrirtæki í heiminum og alger brautryðjandi í nýtísku sportveiðarfærum á öllum sviðum - Allir stæla ABU. HARDY hið gamalgróna fræga breska fyrirtæki þekkja flestir íslenskir veiðimenn. Það er dýrt, en alltaf eftirsótt vegna gæða. SCIENTIFIC ANGLERS Wet og Aircel flugulínur eru alger bylting í gerð á línum, enda mest seldu flugulínur í heiminum. Hafnarstræti 5, sími 16760

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.