Veiðimaðurinn - 01.08.1981, Qupperneq 2

Veiðimaðurinn - 01.08.1981, Qupperneq 2
Verslunin var stofnuð árið 1940 af veiðimanni fyrir áeggjan góðra veiðimanna fyrst og fremst til að útvega okkur betri vörur en kostur var á að fá hér. Þetta tókst vegna hinna góðu sambanda sem við fengum og hefur haldist alltaf síðan. Yfir 100 gerðir af spónum fyrir lax og silung Úrvals breskar laxa- og silunga- flugur ABU er langstærsta fyrirtæki í heiminum og alger brautryðjandi í nýtísku sportveiðarfærum á öllum sviðum - Allir stæla ABU. HARDY hið gamalgróna fræga breska fyrirtæki þekkja flestir íslenskir veiðimenn. Það er dýrt, en alltaf eftirsótt vegna gæða. SCIENTIFIC ANGLERS Wet og Aircel flugulínur eru alger bylting í gerð á línum, enda mest seldu flugulínur í heiminum. Hafnarstræti 5, sími 16760

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.