Veiðimaðurinn - 01.08.1981, Page 17

Veiðimaðurinn - 01.08.1981, Page 17
§ í veiðii kyrrð Lognaldan breiðist hcegt á hrjúfa ströndu. Hringgárar inni á víkum lyfta öndu. Nú mcetti reyna að ná í eina bröndu. Þarna er stöng, og héma hjól og lína. Hallast að steini gömul veiðiskrína. Bíður í skugga og mosa maðkatína. Öngull er beittur, agnið vatnið hittir. Undir er kvikt, á sporð og ugga glyttir. Allt er það gott, sem geyma mínir pyttir. Snöggvast er nartað, svo er lagzt í línu. Lítils má fiskur sín gegn taki mínu. Vonlaust hann hamast fyrir fjöri sínu. Urriði og bleikja, cesku minnar vinir. Ykkur með táli veiða mannsins synir. Svona er ég einnig, engu betri en hinir. Umhverfið, veðrið, veiðin hrífa hjarta. Hraunið og kjarrið öllum litum skarta. Flýgur hver stund sem fugl við vatnið bjarta. Slóða úr fjöru labba lúnir fcetur. Af lyngi og reyni stígur ilmur scetur. Dreymir mig silung allar ncestu ncetur. Ólafur Haukur Ólafsson VEIÐIMAÐURINN 15

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.