Veiðimaðurinn - 01.08.1981, Page 28

Veiðimaðurinn - 01.08.1981, Page 28
Frá opnun Norðurár Samkvæmt venju komu stjórnarmenn Veiðifélags Norðurár og Stangaveiði- félags Reykjavíkur, ásamt eiginkonum, saman í veiðihúsinu við Norðurá 31. maí s.l., daginn áður en veiðin hófst í ánni. Við þetta tækifæri voru sameiginleg hagsmunamál rædd, en einnig slegið á létta strengi og treyst þau vináttubönd, sem myndazt hafa gegnum árin. Samstarf þessara félaga hefur nú staðið óslitið í 36 ár. Fyrsti samningur þeirra í milli var undirritaður 7. febrúar 1946. Þá hófust þau ánægjulegu samskipti, sem S VFR hefur alla tíð síðan átt við Veiðifélag Norðurár. Þórður Kristjánsson, form. Veiðifélags Norðurár, og Karl Ómar Jónsson, form. SVFR, rceða málin. Magnús Þorgeirsson fylgist með af athygli. Guðmundur Guðmundsson segirÞórði, Magnúsi og Sveini Jóhannessyni á Flóðatanga veiðisögu. Anna, kona Þorsteins á Brekku, og Hjördís Magnúsdóttir. Þorsteinn Þórðarson á Brekku og Sigurður Fjeldsted frá Ferjukoti. Sverrir Þorsteinsson og Þórdís Fjeldsted í Ferju- koti rceðast við (tjósm. MÓ). 26 VEIÐIMAÐURINN

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.