Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1981, Blaðsíða 25
vAW*vy
/ 7%
JátyLui ■'
!/*Mwr-
ó 'n /
/ %
" './ 'i r r‘ ii r
Itc.U-yö
CMosftiI
W&Í&k 4
i ^ ,Vfwi
'fl •. NJ
’SrJ/ilbrr-iJra
tytyraMAj
v^WrjU/r
LAJnh
REYKLA , v
. .ri/n.sjjfarvi/h >/t \ <
\\Ílv;
Skr-v'Hj. \3y 'fjf
ODARTUN
'v. ,«7" *
^KcykjnJWj ^)+/tci/z>2'/n/ur ^ ' '»v
\ CnmmiLnnwfeJl ]
't«w rrtfklr
I*
J
I ^M11
' ^ rt‘rrnó<1.i,/,i/urs 7£
/ .: *4»°
Bc»xjcrKoW»r
/A . /
.* \*
>Sí»-
hr"‘
,x' ly^röU 4
«Lw. xr-fPI'-:■
ö/yT^ . :‘vw** ' % *; ■ /’r4fSS>^ •
í 5.. .••vl'-i"'«>> &w»* /M
*./u>.,>^<, - ?££*\.x ..-: • . *jm\ ;.-.r
-Vl • \''P •- VjT.- • ‘ ' * 1 * J V ‘ *. Soju1feH\ - '• I.' .
'•» y ,• JMU&eimur j
'I-Vj • ^ - I •-.'ÍS
-I^eu/ .. .-v»trí" •
& . • ' ...•'••:?5rv-íf-:'öV°' .•-. .í
- • /» //
jr»a s
■tU/-
•# >•■-.. : 1T 'fAir, 7Ú-/
■■■■■ "”" .>■ //Mr V,
Dnonitaj'cLir.
•lv/>
('• SlnrhrtfiS
As'>"-\/".'?S*tSUJ'"‘+-:ír.' ■'■'•'-• ■ • v • • í ’ -4
1 " -} /vT*5*^* ii ~ W^r\quíx-ú:>' •- *. | «T
=-* -* <m?^ » ..■>/- - y •«> . \ -L
- :íf /;• // , - -:
fvV t /• — • . \ .••*•*/ hrjhi'ivlinr
, • : H»u»f«ll ,• ', _ Huf'^tllnWr'un
•* • *- • J
LU
.• rhiÁc/íL, I
V-
*>’ír.
•HiU.r.ir ;
s»» iðiaL'L^hnÁJiur^
1 r.
JA
Jf&y /
«i 'VXí•'ý:•'r.•’f '/// '■•2^''“' /;.:• .V;—///:/■■
' " ' * - * 1 r /SQiu'ab^ldtnVc. r • •/ \l 1 /'ig .«***•* • V > *.«!
*7 JW' 'DyMnohraun .zz±/t<^ / %!#„■; -* ssi /.**- ^ -v
\ " '■! - * • »V 't3/- *\ / / FVjliii'wn^(T A B h U d-* ~ ■* ^'vHoUinfi* _
1 v • r.-.'o’A- . •/ / -. I IT|| ■TlMri iir **5. %■,;/
hrním •
’: ?\1"-". 3 , í '■'•/r \}l.
'wr - ■» , • !v Ö/t, Mjv/h'-A.*'-
V > . * : \-/
KciUir
...•■.■;"/ />''
FJoHl? furui
í'uKnvJ*-
/ • - 'r — ■»■• ’ . ••«§’.** * •'■' \lWh»*»»bur *
■ / -/’- -* 'v‘H??r *;: - \ Meiðin hn
*J ] _ _ » v Kvetuf IL, A , _ - - \ — /
rí v*-. - ~ -^ ‘ •>' v; v » * - -\ * - h
StMbor^ar f
rwSunrtfcU '5kAlitre.il
1‘órrnlit - ifa\
Min
I A/rW
nushrhm
mK
' 308 _ » ' - ✓ •.••.•
. _- y »• /;- SMfll7- .4 2^“”^®” "i‘' -
.' /TJ’SKA'í.i t/mÍMrinóíJýir • - •_• . •_ _
iu^igí •’ *'■
/
r <
•Qn
-r*ní
Uiriuii--.-
rAÚn - ^ *~
l.Vljlj.
KH'disorvikurliruii
^KiÍBUvikurhrouJV j •
„/ YFIRLIT YFIR ÞÁ STAÐI SEM EINNA HELST ERU TALDIR KOMA
TIL GREINA SEM ÖSKUHAUGAR FRAMTÍÐARINNAR.
Vegna nálægðar við núverandi eða fyrirhugaða byggð eru staðir C, D og E
fremur óheppilegir. Staður B, Breiðdalur, er ef til vill óheppilegur vegna
hættu á mengun vatnsbóls við Straumsvik. þó mætti ef til vill einskorða
það vatn til afnota fyrir iðnað. Burtséð frá fjarlægð frá höfuðborgar-
svæðinu (40 km frá Reykjavík) virðist staður A, Selalda einna heppilegastur,
en hann er að mestu í landi Hafnarfjarðar. Ætla má, að hann gæti dugað i
u.þ.b. 50 ár. Urðun sorps við Selöldu myndi kosta nálægt 200 kr. pr. tonn
miðað við rúmlega 100 kr. pr. tonn i Gufunesvogi. Miðað við 100 þús. tonn
af sorpi á ári myndi munurinn nema nalægt 10 millj. krónum á ári. Þetta
sýnir að akstursvegalengdir skipta miklu máli og vegna hinna miklu fjármuna,
sem í húfi eru, er full ástæða til að gefa þessum málum góðan gaum í tíma.
Sú hugmynd hefur komið fram að staðsetja sorphauga fyrir höfuðborgarsvæðið á
norðurströnd Reykjaness einhvers staðar fyrir vestan Straumsvík. Sorphaugar
við sjó ættu ekki að menga vatnsból, sem liggja ofar í landinu og fjær sjó.
Sorphaugunum mætti lika koma fyrir á fyllingu út í sjó. Til þess að draga
úr hættu á mengun sjávar mætti gera garða, sem næðu út í sjó og afmörkuðu
landfyllingarsvæðið.
Æskilegast verður að telja að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu standi
saman að staðarvali á sorphaugum til frambúðar, en einnig er hugsanlegt að
með aukinni samvinnu tun hreinsun og stöðlun sorpíláta megi ná aukinni hag-
kvæmni.