Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.01.1983, Blaðsíða 12

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.01.1983, Blaðsíða 12
ELDVÖRN Við framleiðum frábærar eldavarnarhurðir sem smíðaðar eru eftir sænskri fyrirmynd og eru eins 'vandaðar af efsai og tæknilegri gerð og þekking framast leyfir. Eldvarnarhurðimar eru sjálfsagðar fyrir miðstöðvarklefa, skjalaskápa, herbergi sem geymd eru í verðmæti og skjöl, milli ganga í stórhýsum, sjúkrahúsum og samkomuhúsum, þar sem björgun mannslífa getur oltið á slíkri vörn gegn útbreiðsfu elds. Eldvarnarhurðir GLÓFAXA eru viðurkenndar af Brunamálastofnun ríkisins og Slökkviliði Reykjavíkurborgar. Glófaxi hf. Ármúla 24 - Sími 3-5336

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.