Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.01.1983, Blaðsíða 36
kerfi fyrir regnvatn. Síðan að
hreinsa liið mengaða skólp í sér-
stökum hreinsistöðvum, áður en
það er endanlega losað eða jafn-
vel notað á nýjan leik.
Með fyrstu heildarmengunar-
varnareglugerð Islendinga verð-
ur stigið stórt skref til fyrirbygg-
ingar sívaxandi mengunar af
völdum skólps á landinu og í
hafinu. Margvísleg og mikilvæg
verkefni bíða Hollustuverndar
ríkisins, sem mun starfa eftir
þessari reglugerð. I undirúningi
hjá stofnuninni nú er yfirlitsút-
tekt á holræsum og frárennsli um
land allt. I þessari úttekt er nauð-
synlegt að hafa sem allra besta
samvinnu við heilbrigðisnefndir
og tæknimenn allra sveitar- og
bæjarfélaga, svo unnt verði að
afla sem bestra upplýsinga um
helstu vandamálin og ráða bót á
þeim
Fræðslu og upplýsingadreifing
er mikilvægur þáttur til að góður
árngur náist í lausn þessara mála.
Því er nú einnig í undirbúningi
FÖRGUN EITUREFNA OG
EFNA
Förgun eiturefna og hættulegra
efna.
Samkvæmt lögum um eiturefni
og hættuleg efni nr. 85/1968 þarf
leyfi til að framleiða, veita við-
töku, kaupa, eða selja eiturefni. A
þann hátt er fylgst með magni
þeirra eiturefna, sem í umferð
eru hverju sinni. Þeir aðilar, sem
leyfi hafa samkvæmt lögunum,
eru eftirtaldir:
1) Framleiðendur eiturefna, sem
fengið hafa sérstakt leyfi
ráðherra.
ó) Fo stöðumenn efnagerða og
efnaverksmiðja.
S) Lytjaverslun ríkisins.
4) Lyfjabúðir, læknar og dýra-
læknar með lyfsöluleyfi.
5) Verslanir, sem fengið hafa
leyfi ráðherra til að selja eitur-
efni og hættuleg efni til að
nota í landbúnaði og til útrým-
ingar meindýra.
6) Spítalar og viðurkenndar
rannsóknarstofur.
7) Einstaklingar 18 ára og eldri,
sem framvísað geta sérstökum
eiturbeiðnum, eða öðrum
gildumleyfum.
Lögreglustóri gefur út eitur-
beiðnir. Þá eru í lögunum ákvæði
um ílát, sem eiturefni og hættuleg
efni eru geymd í, og á hvern hátt
efnin skulu varðveitt.
Óhjákvæmilegt er, að þar sem
éiturefni og hættuleg efni eru
notuð eða verða til, falli til úr-
gangur. Það sem væntanlega
mun fyrst og fremst snúa að Holl-
ustuvernd ríkisins (H.V.R.)
Mengunarvörnum, er förgun
þessa úrgangs á þann hátt, að til
sem minnstrar mengunar um-
hverfisins þurfi að koma, en sam-
kvæmt lögum nr. 50/1981 á að
semja sérstaka mengunarvarnar-
reglugerð, og verður einn liður
hennar um meðferð og förgun á
úrgangi. H.V.R. Mengunarvörn-
unt er falilð yfireftirlit mcð meng-
unarvarnareglugerð, og er samn-
ing hennar nú í undirbuningi.
Líklegt er, að við samningu
mengunarvarnareglugerðar
verði tekið mið af mengunar-
varnalögum annarra landa.
Sem fyrsta skref til förgunar
umhverfishættulegs úrgangs er
hugsanlegt að koma upp sérstök-
um móttökustöðum, sem geta t.d.
verið í umsjá sveitarfélaganna, og
að þeir sem slíkan úrgang fram-
leiða séu skyldaðir til að koma
honum til þessara móttökustaða.
Staðsetningu slíkra móttökustaða
þarf að sjálfsögðu að velja vand-
lega. Jafnhliða því að slíkum mót-
tökustöðum sé komið upp þarf að
ákveða hvernig fara eigi með úr-
ganginn, sem þangað berst, því
ekki er hægt að fela nokkrum
aðila eftirlit með umhverfis-
hættulegum úrgangi, án þess að
tryggja honum um leið, að hann
losni við úrganginn aftur.
Flest af þeim eiturefnum, sem í
notkun eru , eru í iðnaði og að
hafa stjórn á þeim umhverfis-
hættulega úrgangi, sem þaðan
kemur, skiptir því miklu máli,
þótt ekki megi takmarka sig við
ráðstefna um holræsamál og frá-
rennsli, og verður hún haldin
fyrrihluta næsta árs. Á þessari
ráðstefnu mun væntanlega verða
fjallað ýtarlega um hin margvís-
legu vandamál, sem nauðsynlega
þarf að leysa, svo holræsamál í
landinu komist sem fyrst í við-
unandihorf.
Halldór Gíslason, deildarverk-
fræðingur.
HÆTTULEGRA
þann úrgang eingöngu. Aukið
magn og fjölbreytileiki úrgar.gs
frá iðnaði og aukin vitneskja um
hættu bæði fyrir okkar eigin og
síðari kynslóðir vegna ófull-
nægjandi förgunaraðferða hefur
orðið til þess, að víða hefur allt
þetta svið verið tekið til ítarlegrar
athugunar.
Notkun eiturefna í landbúnaði
og garðyrkju skiptir einnig miklu
máli með tilliti til mengunar, bæði
vegna þess, að þar fellur til úr-
gangur, og eins hins, sem skiptir
meira máli, að efni þessi eru not-
uð beinlínis á umhverfið sjálft.
Þannig er t.d. um 50% af vinnu
danska eiturefnaeftirlitsins á
þessu sviði.
Eitt vandamálið, sem stjórn-
völd eiga við að glíma, þegar setja
á reglur um förgun úrgangs, er,
hversu mikið almenningur sé til-
búinn að greiða fyrir það. Þótt al-
mennt sé nú, a.m.k. í Vestur-
Evrópu, viðurkennt, að sá, sem
mengi, eigi að borga, þá þýðir
ekki að blekkja sig með því að líta
á þann aðila sem einangrað fyr-
irbæri. Sérhverjar reglur um
förgun úrgangs, sem einhver von
á að vera til að séu haldnar, verða
að taka mið af hagfræðilegum at-
riðum.
Eitt af því, sem nauðsynlegt er
að gera, þegar koma á upp kerfi
til förgunar eiturefna, er að safna
upplýsingum um, hversu mikið
fellur til af slíkum úrgangi og
hvar. Á því eru oft erfiðleikar í
reynd. I fyrsta lagi þarf að skil-