Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.09.1984, Side 27

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.09.1984, Side 27
SKIPULAGSMAL HOFUÐBORGARSVÆÐISINS 27 BRUNAVARNÁKOSTNAÐUR Kostnaði og afleiðingum vegna bruna má skipta í eftirfarandi meginþætti (United Nations Econ- omic and Social Council - 2.nóv. 1983): Bein brunatjón Óbein brunatjón Tjón á fólki (verður ekki metið til fjár) Kostnaður v/slökkviliða Rekstur brunatryggingafélaga Brunavarnir bygginga Rannsóknir, þjálfun og upplýsinga- starf. Kostnaður hefur verið metinn meðal 13 þjóða, sem eru: Austur- ríki, Bandaríkin, Bretland, Dan- mörk, Finnland, Frakkland, Hol- land, Japan, Noregur, Spánn, Sví- þjóð, Sviss og Ungverjaland. Árin 1979 og 1980 eru lögð til grundvallar og er gerð grein fyrir athuguninni í riti World Fire Stat- istics Centre, útg. í mars 1984. Tölurnar birtast hér til fróðleiks og almennrar íhugunar, en einungis verða lögð hér fram útreiknuð meðaltöl þjóðanna: %-hlutfall Reiknað út fyrir af vergri ísland miðað við þjóðarfram- 1983, það v.þj.fr. leiðslu - 53.004 millj. kr. Bein brunatjón 0,23 122 millj. kr. Óbein brunatjón 0,05 26 “ “ Slökkvistörf 0,23 122 “ “ Rekstur brunatrygginga 0,12 64 “ “ Byggingavarnir 0,32 170 “ “ Rannsóknir, þjálfun og upplýsingastarfsemi 0,005 3 “ “ Alls 0,995 507 millj. kr. Samkvæmt þessu virðist mega gera ráð fyrir að um 1% af vergri þjóð- arframleiðslu fari í kostnað vegna brunamála. Athyglisvert er, að stærsti kostnað- arliður brunavarna er fyrir- byggjandi aðgerðir í byggingum. Hann er talinn vera um þriðjungur af heildarkostnaði brunavarna og eru þá bein brunatjón í eldsvoðum og rekstur slökkviliða meðtalinn. EIGNATJÓN í HÚSBRUNUM Á ÍSLANDI Fyrir liggja tölur frá tryggingafé- lögunum um greidd bein brunatjón árin 1981-1983. 1981 1982 1983 Staður kr. kr. kr. Rey kj avík+Kópavogur+ Seltj.nes+Mosfellshr. 11.836.446 11.765.025 51.708.311 Aðrir staðir á landinu 10.714.522 25.392.643 75.258.250 Landið allt 22.550.968 37.157.668 126.966.561 Frá Fasteignamati ríkisins eru eftir- farandi upplýsingar fengnar um fjölda og rúmmál fasteigna ílandinu, miðað við 15. júlí ár hvert: Tafla 2. ' ~ Ar: Fjöldi og rúmmál eigna. 19 81 1982 1983 Fjöldi millj. m3 Fjöldi millj. m3 Fjöldi millj. m3 Eignafjöldi/rúmmál 150.626 60.26 156.112 62.66 160.583 65.50 Mat í millj. kr. í október ár hvert 42.240 74.955 118.501 Skipting: RVK+KÓP + SELTJ + MOSHR 54.148 24.51 56.173 25.36 57.526 26.01 Aðrir staðir utan Rvíkur-svæðis 96.478 35.75 99.939 37.30 103.057 39.49 Um mannfjölda má hafa eftirfar- andi til viðmiðunar (útreiknuð ársmeðaltöl): Brunatjón á verðlagi hvers árs Tafla 3. Kostnaðar- tölur: Staður: ^ kr/mann kr/fasteign kr/1000 m3 % af vergri þjóðarframl. 1981 RVK+KÓP+SELTJ+MOSFHR 113,30 218,60 438 Aðrir staðir utan Rvíkur-svæðisins 84,81 111,06 300 Landið allt 97,91 149,72 375 0,11% 1982 RVK+KÓP+SELTJ+MOSFHR 110,63 209,44 464 Aðrir staðir utan Ftvíkur-svæðis 198,92 254,08 681 Landið allt 158,80 238,02 593 0,12% 1983 RVK+ KÓP+SELTJ+MOSFH R 474,93 898,87 1988 Aðrir staðir utan Rvíkur-svæðis 584,02 730,26 1905 Landið allt 536,00 790,66 1938 0,24%

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.