Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1985, Page 32
32
Skipulagsmál Höfuðborgarsvæðisins I11985
Tillaga úr fyrsta þrepi samkeppninnar sem hlaut sérstaka við-
urkenningu. Höfundar: Margrét Harðardóttir og Steve Christ-
er, arkitektar.
nefndin ekki sannfærst um að kostnaður þessarar byggingar sé
í samræmi við notagildi.
Það er mat dómnefndar að styttu Ingólfs hafi í upphafi verið
valinn góður staður. Hins vegar er nauðsynlegt að bæta og
lagfæra stöpul styttunnar og umhverfí hennar. Ýmis önnur atriði
hafa komið til skoðunar. Má þar nefna fyrirkomulag göngu-
leiða, sem verða að vera í takt við þarfir þeirra stofnana sem
eru í tengslum við hólinn. Aðkoma og garður næst Seðlabanka
hefur komið til skoðunar og haft áhrif á mat nefndarinnar.
Dómnefnd skipuðu: Davíð Oddsson, borgarstjóri, form., Jó-
hannes Norðdal, Seðlabankastjóri, Guðmundur Kr. Guð-
mundsson, arkitekt, Gunnar Friðbjörnsson, arkitekt og Þórar-
inn Þórarinsson, arkitekt.
Dómnefnd var sammála um að fyrstu verðlaun í seinna þrepi
samkeppninnar skyldi hljóta tillaga nr. 3.
Er nafnleynd var rofin að viðstöddum öllum dómnefndar-
mönnum og trúnaðarmanni reyndust höfundar tillagna vera:
TILLAGA MERKT 3.
Höfundur: Birna Björnsdóttir, innanhússarkitekt M.M.Í.
Samstarfsmenn: Hilmar Þór Björnsson, arkitekt F.A.Í. Einar
Sæmundsen, landslagsarkitekt.
TILLAGA MERKT 1.
Höfundar: Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt, Fríða Björg
Eðvarðsdóttir, landslagsarkitekt, Gunnlaugur Ólafsson John-
son, arkitektúrnemi, Páll V. Bjarnason, arkitekt.
Aðstoðarmenn: Júlía Andersen, Erla Norðfjörð, Elísabet
Ingvarsdóttir, Agnes Eymundsdóttir.
Höfundar: Pétur Jónsson, landslagsarkitekt F.Í.L.A., Guð-
mundur Gunnlaugsson, arkitekt F.A.Í., Jóhann Einarsson,
arkitekt F.A.Í.
Höfundar: Reynir Vilhjálmsson, landslagsarkitekt F.Í.L.A.,
Helgi Hjálmarsson, arkitekt F.A.Í., Vilhjálmur Hjálmarsson,
arkitekt F.A.Í., Dennis Jóhannesson, arkitekt F.A.Í., Björn
Helgason, byggingarfræðingur B.F.Í.
Tæknilegur ráðgjafi: Vífill Oddsson, verkfræðingur F.V.F.Í.
Perspectiveteikningar: Alena Anderlova, arkitekt.
Höfundar: Guðrún Jónsdóttir, arkitekt F.A.Í., Knútur Jeppe-
sen, arkitekt F.A.Í.
Samstarfsmaður: Mark Mac Farlane, landslagsarkitekt
F.Í.L.A.
Aðstoð: Anna Salka Knútsdóttir, nemi, Bergljót Einarsdóttir,
arkitekt, Jón Þórisson, arkitekt, Kristján Ólason, arkitekt,
Ragnheiður Ragnarsdóttir, arkitekt, Steve Christer, arkitekt.
TILLAGA MERKT 5.
Höfundur: Erling Grosen Pedersen, arkitekt.
Samstarfsmaður: Samúel Örn Erlingsson, arkitekt.
TILLAGA MERKT 6.
TILLAGA MERKT 2.
TILLAGA MERKT 4.