Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1985, Page 33

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1985, Page 33
Skipulagsmál Höfuðborgarsvæðisins I11985 33 Hvað er gagnvarið íímbur? Á vegum norræna timburvarnarráösins - NTR - hafa verið samræmdirstaölar um flokkun gagnvarins timburs. Flokkur M Fyrirtimbursem notaáísjó og vötnum, bryggjur og brýr, burðarvirki íjörðt.d. undir- stöður húsa og trévirki í vatnsyfirborðio.fl. Flokkur A Ætlaður trévirki í snertingu við jörð og burðarvirki sem verð- ur fyrir miklum raka utanhúss. Hentar vel í alla grófa smíði, svo sem girðingar, skýli, ver- andardekk, gróðurkassa og fl. Flokkur B Notist á fullunnið timbur sem ætlað ertil almennra nota utanhúss og sem er ekki í snertingu við jörð, svo sem glugga, dyrabúnað og klæðningar. l L u ( < I L : ! I j J r I 1 7" r Hversvegna allir þessir gagnvarnarflokkar? Gagnvörn er ekki aðeins gerð í þeim tilgangi að koma í vegfyrirfúa. Kostirhverraraðferðareru metnir með tilliti til væntanlegrar notkunar. Timbur í girðingarstaura og bryggjugólf þarfnast að sjálf- sögðu annarrar gagnvarnar en viður í glugga og dyra- búnað. Þegar um fínni smíði er að ræða skiptir stöðug- leiki svo og yfirborðsáferð miklu máli. Vatnsuppleysan- leg gagnvarnaref ni veita vörn gean f úa en vatn gengur eftir sem áður inn í viðinn. Breytilegt rakastig orsakar rúmmálsbreytingar og sprungur þegar viðurinn þornar. Yfirborð viðarins verður hrjúft. Sé krafist hámarks stöðugleika efnis eru notuð lífræn efnasambönd í olíuupplausn. Þar sem viðurinn mettast af olíunni varnar hún vatni leið inn í viðinn og stuðlar þannig að stöðugu, jöfnu rakastigi í viðnum sem erfor- senda stöðugleika efnisins. Þetta er mikilvægur eiginleiki timburs sem nota skal í glugga og hurðaDunáð. Hjá Ramma hf. gagnvenum við með olíuupplausn sam- kvæmt flokki B. Þessi aðferð gerir okkur mögulegt að fullvinna viðinn fyrir gagnvörnina. Pessi gagnvörn ver ekki aðeins gegn fúa, heldur tryggir hún stöðugleika efnis og 1. flokks yfirborðsáferð. glugga- og nurðaverksmiöja NJARÐVÍK, Sími: 92-1601. Skrifstofa í Reykjavík: Iðnverk hf, Nóatúni 17. Símar: 91-25930 og 91-25945.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.