Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1987, Blaðsíða 3
GYLFI GÍSLASON
SÖLUKYNNING
GYLFIGÍSLASON MYNDLISTARMAÐUR SÝNIR UM ÞESSAR
MUNDIR VERK SÍN Á SKIPULAGSSTOFU
HÖFUÐBORGARS VÆÐISINS.
Gylfi er fæddur í Reykjayík 1940 og stundaði nám við Myndlistaskólann í Reykjavík 1966 -
1970. Hann er félagi í SÚM.
Einkasýningar í Reykjavík: 1971, 1972, 1973, 1977, 1980, 1985, 1987
Danmörku: 1977
Finnlandi: 1983
Þátttaka í fjölda samsýninga á sama tíma.
Ýmis störf: Myndlista- og teiknikennsla.
Myndskreyting fjölda bóka.
Leikmyndir við 15 sviðsverk í Reykjavík og á Akureyri.
Skipulag fjölmargra sýninga af ýmsu tagi.
Gylfi hefur fengið starfslaun og fleiri styrkveitingar.
*
Verk í eigu Listasafns Islands
Reykj avíkurborgar
Keflavíkurbæjar
Listasafns Háskóla íslands
Listasafns alþýðu
Nýlistasafnsins.
Gylfi vinnur nú að gerð myndasagna við íslenskar þjóðsögur og sýnir slíkar teikningar á
Skipulagsstofu höfuðborgarsvæðisins, Hamraborg 7, Kópavogi. Einnig er til sýnis og sölu
bók er nýlega kom út með myndasögum eftir Gylfa.
Sýningin er opin virka daga frá kl. 09-17.