Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1987, Side 18

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1987, Side 18
16 skpulagsmál GATNAHALASTJóHNN 1 JcEYK JAVÍK SKfKXNGAR' óHAPFAhíTTLEIKI: SLYSAféTTLEIKI: 6HAPFAT1PNI: SLYSATÍFNI: VE6IN 6HAFFAT. F J6LI' I 6HAFFA A HVEFN KfLóME^ER GöTU A AV I FJöLI'I 6HAFFA HEF SLYSUH A HVERN KM. GöTU A ARI FJöLI'I 6HAFFA k HVEFJA MILLJ6N EKNA KM. A A* 1 FJöLDI 6HAFFA MEF SLYSUM A HVERJA MILLJ6N EKNA KM. A ARI 6HAFFAT í FNI VEGIN MEP TILLITI TIL MEIFSLA 29.04.1987 FLAF 6 TAFLA 8 SVAFTIF FLETTIF 999 STAFIR MEF HftSTU OEGNA 6HAFFAT1FNI 6HÖFP 1 PEYKJAVfK EFIIF VEGINNI 6HAFFATíFNI 4 aKreir.ar eeð e.iðey TíMAFILIF 1983-1986 GÖTU- HLUTI HEITI 6ÖTUHLUTA ADU UKFEFF 1986 LENGD GCTUHL KM FJÖLDI 6HAFFA FJöLDl 6KAFPA MEð SLYSUM FJöLDI MINNI HATTAF SLASArPA FJöLDI ALVAPL. SLASAPRA 06 L4TINNA 6HAFFA- ► fTT- LEIKI SLYSA- FÉTT- LEIKI 6HAFFA- TíFNI SLYSA- Tí FNI VEGIN 6HAFFA- TlPNl VEGINN 6HAFFA- ► ÉTT- LEIKI G-0317 L*K jsr s»ta Sl- 61 abrú/Ai.t*,annss 17000 0.005 5 1 0 1 250.000 50.000 40.290 6.058 273.97 1700.00 6-0591 Srior r at*r M 4 n a g / V i f i lsg 11000 0.010 13 1 0 1 325.000 25.000 80.946 6.227 261.52 1050.00 G-032E Hr ir-sbr aut F jarkarg 'HAsK61av 29900 0.005 1 1 0 1 50.000 50.000 4.892 4.692 146.77 1500.00 G-0815 Miklatr Kr i ngl u*br /Kr i r»g 1 a 35000 0.010 10 1 0 1 250.000 25.000 20.699 2.106 81.97 975.00 G-0057 N e s h a g i Fur UR/Hagator g 2300 0.120 2 1 0 1 4.167 2.083 4.963 2.462 76.93 £4.56 G-1904 Kr ingl ut.ýr ar br F úst.v/S1éttuv. 43500 0.015 12 2 2 1 200.000 33.333 17.320 3.044 • 64.50 716.67 G-072C- Lar.cahl lð Mi K1 abr /Far t.ahl 1 ð 9700 0.040 3 1 0 1 1E.750 6.250 5.570 1.903 60.75 200.00 6-2205 Fr eiðho11 sbr aut Stöng/SeljasVógar 17000 0.030 2 2 1 2 16.667 16.667 2.686 2.686 44.32 275.00 6-0147 Hr ir.gbr aut F ratnesv/Vesturvg 11000 0.070 2 1 0 1 7.143 3.571 1.779 0.690 27.58 110.71 6-2207 Fr eiðholt sbr aut ór.efr.d gata/Norðurf 13000 0.070 4 1 0 1 14.286 3.571 3.079 0.753 24.91 117.86 G-0811 MiKlabr Er.gi hl / FeyK jahl 33500 0.060 3 2 0 2 12.500 e.233 1.QB3 0.724 22.07 254.17 G-0833 Kleppsv JöKulgr/inr.aKst.ihl 15700 0.240 26 5 3 3 27.083 5.208 4.726 0.9C9 21.27 121.68 G-0316 LaKjargata F6V hlÖðustg/Sk 61ab 14500 0.005 2 0 0 0 100.000 0.000 18.895 0.000 16.89 100.00 G-0592 Sr.orrabr Vlfilsg/Karlag 11000 0.010 3 0 0 0 75.000 0.000 18.680 0.000 18.68 75.00 G-0327 Hr ir-gbr aut I jar r.ar g/F jar Kar g 29900 0.060 13 3 2 1 54.167 12.500 5.156 1.164 18.04 191.67 G-21CE Feyk jar.esbr aot Sniðjuv/SteKKjarba 41000 0.050 9 1 0 1 45.000 5.000 4.062 0.457 17.32 190.00 G-0203 Suðurgata Sögutielur /Melatorg 9200 0.280 5 2 0 2 4.464 1.786 1.329 0.532 16.75 56.25 6-0580 Setún Afl.að Laugar.- + vegi 19000 0.200 5 3 2 5 6.250 3.750 0.917 0.541 16.60 115.00 6-0100 Suður gata FélK agata/Hjarðarh 7000 0.020 3 0 0 0 37.500 0.000 15.940 0.000 15.94 37.50 er akandi, hjólandi eða gangandi t.d. C. Umferðaróhöpp í Reyk- javík á ákveðnu ári, flokk- uð eftir höfuðflokkum um- ferðarlagabrota. D. Umferðaróhöpp sem uppfylla ákveðin skilyrði. Þau eru leituð uppi með hjálp sérstaks tölvuforrits. Dæmi: Umferðaróhöpp, sem hafa orðið á ákveðnum árum milli kl. 21 og kl. 07, á gulu blikkandi ljósi. E. Ýmsar fleiri skrár mætti nefna, sem unnt er að fá. Nú kynni einhver að spyija: "Til hvers í ósköpunum að vera að eyða tíma og peningum í þennan tölvubanka?" Því er til að svara að þarna erum við umferðartæknimennirnir komnir með ómetanlegt tæki til þess að finna hættulegustu stað- ina í gatnakerfinu og getum því einbeitt okkur að því að laga þá, en þurfum ekki að tefja okkur á tímafrekri handvirkri leit. Auk þess er ástandið þannig í dag að við komumst ekki yfxr að leita þá uppi með handvirkum hætti, svo vel sé, vegna þess að í Reykjavík verða á ári u.þ.b. 3.000 umferðaróhöpp samkvæmt skyrslum lögreglunnar. Þó heildarkostnaður við gerð þessa banka verði h.u.b. 2 milljónir króna, verður hann fljótur að borga sig vegna vinnuspamaðar við úrvinnslu á skyrslum um umferðaróhöpp í Reykjavík, því það verk yrði aldrei jafn vel unnið með handvirkum hætti af minna en 3-4 mönnum í fullu starfi. Einnig mun bankinn spara mikið fé vegna markvissari og árang- ursríkari lagfæringa á gatna- kerfinu, vegna betri upplysinga en áður um svarta bletti í því.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.