Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1987, Qupperneq 28

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1987, Qupperneq 28
26 Tafla 1. SLYS MEÐ MEIÐSLUM ÁRIN 1980-81 OG 1984-85. - GRÓF FLOKKUN. SLYSAFLOKKAR 1980-81 1984-85 Brevtine Einn aðili að slysi+öll slys í myrkri 7.401 8.621 + 17% Fleiri en einn aðili að slysi í dagsbirtu 8.328 8.615 + 3% Önnur slvs 191 251 Samtals 15.920 17.387 + 10% Til að nálgast málið frekar eru tvennt sem vekur athygli og það birtu annars vegar og í myrkri slysin flokkuð nákvæmar eins og eru slys á fótgangandi og mis- hins vegar. kemur fram í töflu 2. Þar er munur á fjölgun árekstra í dags- Tafla 2. SLYS MEÐ MEIÐSLUM ÁRIN 1980-81 OG 1984-85,-NÁKVÆMARI FLOKKUN. SLYSAFLOKKAR 1980-81 1984-85 BREYTING Einn aðili að slysi - dagsbirta 2.239 2.656 +19% Einn aðili að slysi - myrkur 1.928 2.185 +13 % Slys á fótgangandi - dagsbirta 2.077 1.724 - 17 % Slys á fótgangandi - myrkur 1.179 1.174 0% Árekstraslys - dagsbirta 6.251 6.891 + 10% Árekstraslys - myrkur 2.055 2.606 + 27 % Önnur slys 191 251 Samtals 15.920 17.487 + 10% Slysum á fótgangandi í dagsbirtu hefur fækkað um 17% á tíma- bilinu á meðan fjöldi slysa á fótgangandi í myrkri hefur ekki breyst teljandi. Þessi munur er mjög greinilegur og tölfræðilega marktækur. Sama er að segja um mismun árekstra í dagsbirtu miðað við árekstra í myrkri. A fjögurra ára tímabili fjölgaði árekstrum í myrkri um 27% meðan árekstrum í dagsbirtu fjölgaði um 10%. A sama tíma hafa ekki orðið aðrar breytingar en aukin ljósanotkun að degi til, sem getur skyrt mismuninn. Það virðist samkvæmt töflum 1 og 2 að ef ljósanotkun hefði verið óbreytt 1984-85 frá 1980-81 að þá hefðu orðið í Noregi 500-600 fleiri slys með meiðslum hvort árið 1984 og 1985. Hér er við það miðað að heildaraukning slysa með meiðslum hefði orðið sú sama og aukning slysa í myrkri og slysa þar sem aðeins einn aðili kemur við sögu. Hérlendis voru slys með meiðsl- um og dauðaslys samtals um 500 á ári á áðurnefndum árum 1980 -84 og fjöldi slasaðra og látinna um 700 á ári. Ef sömu breytingar á ljósanoktun í dagsbirtu hefðu orðið á íslandi eins og í Noregi, þá hefði mátt vænta 30-40 færri slysum með meiðslum og allt að 50 færri slösuðum og látnum í umferðinni á hverju ári. Til nokkurs er greinilega að vinna að vita sem fyrst af aðgerðum sem geta fækkað umferðarslysum og koma þeim í framkvæmd.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.