Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 11

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 11
G E S T U R OLAFSSON BYGGT UMHVERFI örfáum áratugum höfum viö íslendingar Abyggt okkur umhverfi þar sem viö búum, vinnum og eyöum miklum hluta af tómstund- um okkar. Víöa hefur vel til tekist, en annars staöar höfum við byggt umhverfi sem er bœöi illa gert, óvandaö, Ijótt og hcettulegt °9 byggt úr byggingarefnum sem ekki þola íslenskt veöurfar. Hvers vegna skiptir þaö svo miklu máli hvernig að mótun Þessa umhverfis er staðiö? Er þetta bara áhugamál hönnuöa sem eru aö leita sér aö verkefnum? Er gott urnhverfi bara álitamál eöa spursmál um smekk eða físku? Er hœgt að draga úr samgöngukostnaði, slysatíöni °9 byggingarkostnaði meö góöu skipulagi og hönnun? Alltof oft sjáum viö ekki skóginn fyrir frjánum í þessum efnum. Alltof oft hugsa einstakir hönnuöir bara um þá byggingu, lóö eöa svœöi sem þeir eru aö hanna í þaö og Það skiptiö án þess að hugsa um víöara samhengi þessa- rar urT|Þverfismótunar. Sama máli gegnir líka alltof oft um Þá fjölmörgu aöila sem taka þáttí þessari mótun. Á hinn Þóginn þekkist það líka aö form bygginga og notkun sé þaö fastbundin I skipulagi aö ekki sé rúm fyrir eölilega þróun eöa aöra skoðun og smekk en þesssem skipulagði. Hér sem víðar er meöalhófiö vandratað og oft freistast þeir sem eru sérfrœðingar á einhverju einu sviði til þess aö líta á umhverfismótun fyrst og fremst frá sínum hól. Þaö sem okkur vantar samt fyrst og fremst til þess aö gott byggt umhverfi geti orðið til er góð samvinna margra frœðigreina.notenda ogstjórnmálamannameöanskipu- lagið er á mótunarstigi. Mistök sem þar eru gerö getur veriö mjög erfitt og dýrt að leiðrétta síöarmeir. Byggt umhverfi skiptir okkur öll óneitanlega miklu. Því fylgja mikil lífsgœði að búa I mengunarlausu, hœttulausu, hagkvœmu og þœgilegu umhverfi þar sem okkur líöur vel og öllu er haganlega fyrir komið. Alltof fáir íslendingar búa samt viö slíkt umhverfi. Mikillhlutiafþjóöarauðiíslendingaerbundinníþvíbyggöa umhverfi sem nú er oröinn rammi utan um daglegt líf okkar og starf. Því meira sem til þessa umhverfis er vandað, því hentugra sem þaö er og því hagkvœmara í rekstri, því meiri lífsgœða njótum við og því auðugri verðum viö sem þjóö. Hér er ennþá mikið verk aö vinna. ■ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.