Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 19

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 19
UMHVERFISMAT VEGNA FRAMKVÆMDA JÓNAS ELÍASSON prófessor Fyrir þá sem ekki hafa heyrt um umhverfismat er nauðsynlegt að útskýra stuttlega hvað umhverf' ismat er. Orðið er þýðing á EN VIRONMENTAL IMPACT ASSESSMENT, EIA. Þettaeraðferð, fremur en afmarkað rannsóknartæki, til að meta Pa fyrir opnum tjöldum hvort fyrirhugaðar framkvæmdir eða s ipulagsáætlanir hafi neikvæð og óæskileg áhrifá umhverfi. erðin innifelur bæði stjómsýslu, fagvinnu og opinbera umfjöllun fyrir opnum tjöldum. Oll nágrannalönd íslendinga eru annaðhvort komin með ggjot um umhverfismat eða svo langt komin í undirbúningi ennar að aðeins vantar herslumuninn. Við íslendingar ^erðum að fylgjast með í þessu efhi og koma slíkri löggjöf á hér. já þeim aðilum sem málið brennur á er þegar byrjað að nota umhverfismat eða líkar aðferðir. Staðarvalsnefnd Iðnaðarráðuneytisins tók mjög snemma upp vinnubrögð sem minna á umhverfismat. Þá vann Háskóli Islands sérstaka forkönnun fyrir Skipulag ríkisins um Fossvogsdal, og í framhaldi afþvífenguundirritaðurogSkipulagiðbandarískansérfræðing James A. Roberts til að koma og setja fram tillögur að notkun umhverfismats við íslenskar aðstæður, en hann hefur unnið slík verkefni fyrir flest Norðurlöndin. I framhaldi af því hefur Skipulagið haft J AR til ráðuneytis varðandi tvö önnur verkefni. En af hverju er umhverfismat mikilvægt? Tilgangurinn er ekki sá „að gæta umhverfissjónarmiða í hvívetna”, né „uppfyllt' ar séu ströngustu kröfur um umhverfisvemd” eða „allrar fyllstu varúðar gætt”, svo vitnað sé í þá klassísku skrúðmælgi sem í alltof ríkum mæli einkennir opinbera umfjöllun um 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.