Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Side 23

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Side 23
GÖNGUGATA MED EINNI VERSLUN PÉTUR SVEINBJARNARSON framkvæmdastjóri Þróunarfélags Reykjavíkur ann 15. nóvember 1973 samþykkti Borgarstjóm Reykjavíkur að gera Austurstræti að göngugötu frá Lækjargötu að Aðalstræti svo og Pósthússtræti frá Vallarstræti að Hafnarstræti. Astæður samþykktar Borgarstjómar fyrir 18 árum voru einkum tvær: f • Að takmarka umferð um Kvosina. Sérstaklega gegnum- ^kstur niður Laugaveg um Austurstræti í vesturhluta Reykjavíkur. 2. Að efla viðskipti ogþjónustustarfsemi í Austurstræti. Áður en samþykktin var gerð var öllu Austurstræti lokað akandi umferð í þrjá mánuði nema strætisvögnum fyrsta mánuðinn. SAGA GÖNGUGÖTUNNAR í ítarlegumtillögumTeiknistofunnarGarðastræti 17 vargert ráð fyrir að öll gatan yrði gerð að göngugötu og skapað skemmtilegt og aðlaðandi umhverfi fyrir gangandi vegfar- endur. Bent var á möguleika á að gera einnar hæða byggingu er stæði ein sér í miðju Austurstræti með fjölþættri þjónu- 21

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.