Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Page 23

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Page 23
GÖNGUGATA MED EINNI VERSLUN PÉTUR SVEINBJARNARSON framkvæmdastjóri Þróunarfélags Reykjavíkur ann 15. nóvember 1973 samþykkti Borgarstjóm Reykjavíkur að gera Austurstræti að göngugötu frá Lækjargötu að Aðalstræti svo og Pósthússtræti frá Vallarstræti að Hafnarstræti. Astæður samþykktar Borgarstjómar fyrir 18 árum voru einkum tvær: f • Að takmarka umferð um Kvosina. Sérstaklega gegnum- ^kstur niður Laugaveg um Austurstræti í vesturhluta Reykjavíkur. 2. Að efla viðskipti ogþjónustustarfsemi í Austurstræti. Áður en samþykktin var gerð var öllu Austurstræti lokað akandi umferð í þrjá mánuði nema strætisvögnum fyrsta mánuðinn. SAGA GÖNGUGÖTUNNAR í ítarlegumtillögumTeiknistofunnarGarðastræti 17 vargert ráð fyrir að öll gatan yrði gerð að göngugötu og skapað skemmtilegt og aðlaðandi umhverfi fyrir gangandi vegfar- endur. Bent var á möguleika á að gera einnar hæða byggingu er stæði ein sér í miðju Austurstræti með fjölþættri þjónu- 21

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.