Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Síða 29

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Síða 29
SKIPULAG GRÆNNA SVÆÐA í ÞÉTTBÝLI LAUGARDALURINN I REYKJAVÍK REYNIR vilhjálmsson landslagsarkitekt Sagt er að maðurinn lifi ekki af brauðinu einu saman. V íst er að félagsleg aðstaða og möguleikar á að sinna mismunandi áhugamálum vega þungt þegar lífsskllyrði eru metin. Vaxandi velmegun, frítími og almennur áhugi á hollu líferni auka enn þörfina fyrir útivistarsvæði. I aðalskipulagi er landi ráðstafað til hinna ýmsu þátta. Einmitt á því stigi er rétta tækifærið til að marka ákveðna stefnu í umhverfismálum og á grundvelli þeirrar stefnu að tryggja heppileg, rétt staðsett svæði til útivistar og varðveita sérstaklega áhugaverð svæði frá náttúrunnar hendi. I aðalskipulagi Reykjavíkur er græni liturinn áberandi. Þessi grænu svæði eru ýmist ætluð fyrir einhverja tiltekna útivist- arstarfsemi eða fyrir meira og minna óskilgreinda útivist og ræktun. Grænu svæðin gegna einnig því hlutverki að gefa rúm fyrir nýjar áður óþekktar þarfir og meðfram umferðaræðum eru fyrirferðamikil græn svæði til að draga úr neikvæðum áhrifum umferðar.Vegna útþenslu byggðarinnar gengur þó ávallt á græna litinn og víst er að svæði með óskilgreint hlutverk og innihald eru ótrygg í sessi. Laugardalur er eitt af þessum stóru grænu svæðum sem allt frá fyrsta aðalskipulagi Reykjavíkur hefur prýtt aðalskipu- lagskortin, en varð þó aðeins að hluta til skipulagt og notað til útivistar. Tillaga um íbúðarbyggingu í suðausturhluta dalsins, sem kom fram fyrir um 10 árum, náði þó ekki fram að ganga. Arið 1986 var hinsvegar samþykkt deiliskipulag fyrir Laugar- dalinn sem hafði það að markmiði að gera dalinn að einum stórum gróðursælum borgargarði sem höfðaði til allra aldurshópa. I stuttu máli garði fyrir alla fjölskylduna. Laugardalurinn er um margt heppilegur fyrir borgargarð. Lega miðsvæðis í borginni, góð tengsl við strætisvagnaleiðir, góðir ræktunarmöguleikar, miðstöð íþrótta, stærsti sundstaður borgarinnar, tjaldstæði, grasagarður, skrúðgarður, þvottalaugar og Ásmundarsafn í næsta nágrenni. 1 nýja skipulaginu er lögð áhersla á að bæta enn við nýj um athöfnum þannig að garðurinn 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.