Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Qupperneq 34

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Qupperneq 34
arstimpil á höfuðstað landsins og þann, sem nú er verið að smella á með þessari grútarstöð. Þó að borgarstjórinn standi í þessu máli í broddi fylkingar, vegna stöðu sinnar og áhrifavalds þeirra sem hafa lyft honum í þessa stöðu, þá lítur út fyrir, að hann geri þetta ekki vegna áhuga frá eigin brjósti. Að minnsta kosti má ætla að hann beri skyn á, að skjöldur hans og þeirra sem þessu ráða, sé ekki alveg hreinn í þessu máli, gagnvart íbúum bæjarins, þar sem hann óttast, að fólk muni í framtíðinni ekki vera núverandi ráðamönnum bæjarins þakklátt fyrir þessa ráðstöfun, sbr. grein í Alþýðublaðinu, þann 3. sept. 1948, þar sem skýrt er frá umræðum um þetta málefni í bæjarstjóm. Er borgarstjóranum kannske sama um, hvað núverandi íbúar þessa bæjar vilja í þessu máli eða sýnist um það ? Eða veit hann ekki, að sú kynslóð, sem nú byggir þennan bæ, verður jafn- óþakklát þeim, sem þessu stjómar, eins og hann gerir sjálfur ráð fyrir um ókomnar kynslóðir? En það er annað, sem þessi kynslóð getur verið þakklátari fyrir en þær, sem síðar koma, og það er að eiga vald og hafa aðstöðu til að skipta um borgar- stjóra og bæjarfulltrúa við næstu bæjarstjómarkosningar, og geta með eigin hendi endurgoldið þeim gerðir sínar á viðeigandi hátt. Það hefði verið réttast, og er í rauninni sjálfsagt, að leitað verði atkvæða hjá borgarbúum um þetta stórmál, ella krefjast þegar í stað nýrra bæjarstjómarkosninga. Orfirisey er sem lítið bam, sem Reykjavík á. Nú á þó að fóma því fyrir hagsmuni örfárra manna. Dettur manni þá í hug atvik eitt, er kom fyrir í ágúst síðastliðnum suður í Þýzkalandi, þar sem í sértrúarfélagi nokkru átti að fóma tveim bömum og var búið að binda þau á stól, þegar lögreglan kom á vettvang og bjargaði bömunum. Þetta bam Reykjavíkur er nú búið að binda og á nú að fóma eftir anda og innræti sértrúar- gróðafélaga. ÓSAMRÆMI Samtímis því, að verið er að hefjast handa um að byggja áðumefnda bræðslustöð í Örfirisey, hefir verið stofnað félag um að fegra borgina. Það hefir að sj álfsögðu hlotið harða dóma hjá þjóðinni, þegar útlendir menn, sem hingað hafa komið, em að dæma um menningarástand Islendinga, t.d. um óþrifhað höfuðstaðarins, sbr. grein í dagbl. Vísi í vor. En hvemig halda menn, að dómar þeirra verði, ef höfuðstaðarbúar bæta nú gráu ofan á svart með því að bæta við grútarstöð í Örfirisey? Félag það, sem nú er stofanð og hlaut að lokum nafhið „Fegrunarfélag Reykjavíkur“, hefir það á stefhuskrá sinni að prýða og fegra höfuðstaðinn, virðist þama hafa fengið tilvalið viðfangsefni, þ.e. að spoma við því að þessi stöð verði reist þama. En borgarstjórinn er formaður þessa félags og hefir því góða aðstöðu til að sjá um, að ekki verði þar unnið á móti þessum óþrifnaði. Annars hefi ég litla trú á, að sá félagsskapur komi að tilætluðu gagni, því að hann mun hafa lítið bolmagn til að prýða bæinn. Til þess mun þurfa margar milljónir króna, t.d. til þess að hreinsa í burtu gömul og illa útlítandi smáhús og hermannaskála, og fylla svo í skörðin með nýtízku steinhúsum. Fé það, sem hefði átt að nota til að byggja Reykjavík sjálfa upp, 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.