Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Page 38

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Page 38
FORN- MINJAR OG MENNINGAR LANDS-, SVÆÐII REYKJAVÍK f miðbæ Reykjavíkur eru leifar elstu byggðar á íslandi. A árunum 1971-1975 fór fram fomleifarannsókn á lóðum Suðurgötu 3 -5, Aðalstrætis 14 og Aðalstrætis 18, sem leiddu m.a. í Ijós bæjarleifar landnámsbæjar frá 9.-10. öld. Ljóst er að þær leifar ná inn á aðliggj andi lóðir, m.a. hornlóð Tjamargötu og Vonarstrætis, sem er óbyggð. Á þessu svæði eru einnig leifar fyrstu þéttbýlismyndunar í Reykjavík við Aðalstæti þ.e. frá tímum Innréttinga Skúla Magnússonar frá miðri 18. öld. Ljóst er að töluvert er varðveitt af minjum í borgarlandinu, sem taka verður tillit til við hvers kyns framkvæmdir. í Reykjavík eru á fomleifaskrá yfir 100 minjar, sem taka verður tillit til við skipulag og framkvæmdir í Reykj avík. Skrá yfir minjar í Reykjavík er m.a. til í Árbæjarsafni og Þjóðminjasafni íslands. Á árunum 1983-1984 var gerð skrá yfir fornleifar í borgarlandinu. Skráðar voru rúmlega 120 fomleifar, en ljóst er að hér er ekki um tæmandi skrá að ræða MARGRÉT HALLGRÍMSDÓTTIR 36

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.