Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 38

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 38
FORN- MINJAR OG MENNINGAR LANDS-, SVÆÐII REYKJAVÍK f miðbæ Reykjavíkur eru leifar elstu byggðar á íslandi. A árunum 1971-1975 fór fram fomleifarannsókn á lóðum Suðurgötu 3 -5, Aðalstrætis 14 og Aðalstrætis 18, sem leiddu m.a. í Ijós bæjarleifar landnámsbæjar frá 9.-10. öld. Ljóst er að þær leifar ná inn á aðliggj andi lóðir, m.a. hornlóð Tjamargötu og Vonarstrætis, sem er óbyggð. Á þessu svæði eru einnig leifar fyrstu þéttbýlismyndunar í Reykjavík við Aðalstæti þ.e. frá tímum Innréttinga Skúla Magnússonar frá miðri 18. öld. Ljóst er að töluvert er varðveitt af minjum í borgarlandinu, sem taka verður tillit til við hvers kyns framkvæmdir. í Reykjavík eru á fomleifaskrá yfir 100 minjar, sem taka verður tillit til við skipulag og framkvæmdir í Reykj avík. Skrá yfir minjar í Reykjavík er m.a. til í Árbæjarsafni og Þjóðminjasafni íslands. Á árunum 1983-1984 var gerð skrá yfir fornleifar í borgarlandinu. Skráðar voru rúmlega 120 fomleifar, en ljóst er að hér er ekki um tæmandi skrá að ræða MARGRÉT HALLGRÍMSDÓTTIR 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.