Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Qupperneq 40
(HJALEIGA) \
BEÐASLETTUR
R
. yVrí(S; gamalt tún J < W
:f n~]> ..
SUÐURKÖT (HJÁLEIGA) £1*3 BÆJARHÓLL; _
=1KIRKJUGARÐUR
Fornminiar.
Friblýstur kirkjugar&ur og fri&lýstur bæjarhóll
20 m. friðhelg umgjöró um friölýstar minjar.
NORÐURKOTSVOR
LAUGARNES ^ } • norðurkot (hjaleiga)
Laugarnesið. Umhverfis hinar friðlýstu minjar er 20 metra friðuð umgjörð.
steypts menningarlandslags. Ljóst er að best fer á því að
skipuleggja svæðið með tilliti til náttúru og sögu staðarins.
Það er best gert með því að undirstrika hið ósnortna, landslag
með snyrtilegu og hófsömu skipulagi svæðisins þar sem minj ar
og náttúrufar fá notið sín.
LAUGARNES
N áttúrufar og fagurt útsýni í samspil i við fomminj ar sögufrægs
höfuðbýlis gera Laugamesið að dýrmætu menningarlands-
svæði, sem mjög mikilvægt er að varðveitt verði sem samstæð
heild.
A Laugamestánni var landnámsjörðin Laugames, sem getið
er um í Njálu. Á landnámsöld mun Ragi sonur Olafs hjalta
hafa eignast Laugamesið, en hann mun hafa numið land fast
á hæla Skalla'Gríms. Eftir því sem Njáls saga hermir hefur
Laugarnes því orðið sjálfstæð jörð nokkrum áratugum eftir að
land byggðist. Þar segir að Þórarinn Ragabróðir, sem var
lögsögumaður eftir Hrafh Hængsson, hafi búið £ Laugarnesi.
Þórarinn fór með lögsögu 950-969. Mágkona Þórarins,
Hallgerður Höskuldsdóttir, betur þekkt undir viðumefninu
langbrók, mun hafa búið £ Laugamesi og þaðan lagt upp f ferð
til Þingvalla þar sem hún er sögð hafa hitt fyrir Gunnar á
Hlfðarenda. Munnmæli herma að hún hafi flust aftur £ Laug-
ames eftir vfg Gunnars og borið þar beinin, sbr. ömefnið
Hallgerðarleiði. Legstaðurhennarer talinnhafaverið fhinum
friðlýsta Laugameskirkjugarði eða utan hans við gatnamót
Laugamesvegar og Kleppsvegar. Kirkja var risin í Laugamesi
um 1200 samkvæmt kirknatali Páls biskups Jónssonar, en var
formlega lögð niður 1794- Fjórar hjáleigur voru í landi Laug-
amess og eru rústir þeirra sýnilegar við Norðurkot, Suðurkot
og Bamhól. Fjórða hjáleigan er talin hafa verið við sjálfan
Laugamesbæinn.
Á 19. öldinni var biskupssetur á Laugamesi. Steingrímur
biskup reisti þar embættisbústað handa biskupi árið 1824 og
voru kvaddir til verksins danskir iðnaðarmenn. Húsið varhið
veglegasta að útliti eins og sjá má á mynd eftir A. Mayer úr
Islandsleiðangri Gaimards árið 1836. Húsið var þó sagt bæði
illa byggt og lekt. Laugamesstofa var svipuð Viðeyjarstofu að
útliti, en þó minni og með stórum kvisti á framhlið. Árið 1838
keypti konungur Laugames og stóð til að þar yrði áfram