Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Side 52

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Side 52
 r\ n 1 Ó4 þ=i ú 1 O ■ ..EEHE ' =1 fn i \ trdgeschoss - Haupterschl: ingsebene \ , i áhrif. Til dæmis má nefna húsaröðina í Lækjarbrekkunni ásamt Stjómarráðinu og umgjörð nýja Seðlabankans, sem fylgja fæti holtsins niður við kvosina. Gömlu húsin í Lækjar- brekkunni standa aðeins ofar, en samkvæmt gamalli hefð voru stór tún fyrir framan þau, sem færðu húsin frá læknum, er markar í dag greinileg skil á milli holts og kvosar í formi götu. Eins má nefna sveig Hafnarstrætisins, sem myndaði á fyrstu árum borgarinnar jaðar Miðbæjarins í fjöru kvos- arinnar, er tengdi holtin í austri og vestri. Stjómarfarslegar aðstæður, sem mótandi þættir, eru mis- munandi auðlesnar út úr heildinni; hér er það frekar söguleg þekking, sem veitir viðkomandi svör. Það má geta sér til um að stjómskipun fyrri tíma á Islandi hafi lagt sitt af mörkum varðandi skipulag seinni tíma. Til að mynda má nefna Amarhólinn, sem alveg frá upphafi bæjarmyndunar hefur fengið að liggja svo til óáreittur allt fram til dagsins í dag, en hann var hluti af þeirri lóð, sem umlukti núverandi Stjómarráðshús, er tilheyrði í þá tíð embætti Danakonungs. Svo óáreittur hefur hóllinn verið að ekki einu sinni hefur verið hlúð að honum gagnvart umhverfi hans, sem á liðnum og á komandi ámm verður alltaf áleitnara. Framtíðaráform varðandi umferð þessa svæðis munu rétta margt við, en í leiðinni skapa galla eins og til dæmis fyrir Arnarhólinn. Arnarhóllinn hefur fram til þessa verið aðalvettvangur fjölmargra útihátíða, en í framtíðinni munu stór gatnamót við rætur hólsins keppa um áheyrenduma. 50

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.