Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Qupperneq 58

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Qupperneq 58
c 3 C C :0 -C s 3 LL C 3 C C :0 -C o LL Nákvæmni kostnaðaráætlana c 3 C C :0 sz s> L. 0) > o o > hér um starfsháttum fjárveitingavaldsins og þeirri staðreynd að ekki má skuldbinda ríkið með fjárframlögum nema innan eins fjárlagaárs í senn. 8. Vanhæfni þeirra ráðgjafa verkkaupans, sem eiga að gera kostnaðaráætlanir. Vanhæfni ráðgjafa getur að mínu mati verið aðallega með tvennu móti. Annars vegar er um að ræða ráðgjafa, sem tekuraðsér- vonandi oftast ómeðvitað - verk- efni sem hann ekki veldur. I þessum tilvikum eru skekkjur, villur, ósamræmi í útboðsgögnum, sem leitt getur til breytts og þá í flestum tilvikum hækkaðs verðs. Hins vegar er um að ræða ráðgjafa, sem hafa ekki til að bera nægilegt sjálfstæði til að standa við sannfæringu sína. Kannski er réttara að kalla það skort á hugrekki. Slíkum ráðgjöfum snúa verkkaupar gjamanog beita áætlunum þeirra fyrir sig og þá oft í pólitískum tilgangi eða í valdatafli. Hér að framan hefur verið stiklað á stóru um ýmsa þætti kostnaðaráætlana og hvernig bregðast megi við helstu annmörkum þeirra. Hér koma inn í spilið ýmsar aðferðir nútíma verkefnisstjómunar. Hvemig getum við tryggt að hönnuðir og aðrir ráðgjafar séu starfi sínu vaxnir ? Er hægt að setja mælistiku á þá og meta störf þeirra? Jú, hugsanlega er þetta hægt í einhverjum mæli. Til þess má beita annars vegar frammistöðumati (Performance Evaluation) og hins vegar verkfræðilegu gæðamati (Value Engieering). Frammistöðumat miðast við frammistöðu hvers hönnuðar fyrir sig. Nauðsynlegt er að hönnuðum sé gerð grein fyrir því í upphafi verks, að verkkaupi muni beita frammi- stöðumati. Matið greinist í tæknilegar forsendur, stjómunar- legar forsendur og forsendur heildamiðurstaðna, þar sem tekið er mið af fylgni við tíma-kostnaðaráætlanir og heildargæði hönnunar. Verkfræðilegt gæðamat byggist hins vegar á því að reyndir hönnuðir eru fengnir til að yfirfara og meta heildarhönnun- ina, eða einstaka þætti hennar, á hönnunartímabilinu (Peer Review). Algjör forsenda fyrir jákvæðum árangri er gagnkvæmt traust hönnuða og verkkaupa. Við eyðum miklum fjármunum ár hvert í verklegar fram- kvæmdir. Það er mikilvægt fyrir hvem okkar, sem störfum að verklegum framkvæmdum, að við njótum trausts verkkaupa, hvar í þjóðfélaginu sem er. Og það er ekki síður mikilvægt fyrir þá, sem standa að og kosta húsbyggingar og aðrar verklegar framkvæmdir, að þeir geti fengið sem ráðgjafa trausta og hæfa hönnuði á öllum sviðum. Réttlát gagnrýni og heiðarleg umræða á ávallt rétt á sér um kostnaðaráætlanir eins og um önnur mannanna verk. Sú umræða, sem verið hefur um ýmsar stórframkvæmdir að undanfömu, mun hins vegar ekki leiða til bættra vinnubragða nema hinn neikvæði tónn víki'fyrir réttlátri umfjöllun. Ohaggað stendur að við eigum mikinn fjölda hæfra hönnuða og verkstjórnenda til þess að standa fyrir verkefnum framtíðarinnar. ■ 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.