Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 63

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 63
 GAIL KERAPLUS Einstakar Keramikflísar. Kynning Keraplus flísanna frá Gail er sérstakur viöburður vegna fagurrar áferðar og einstœðrar endingar. Fire- stream glerungshúðin er ekki sett á fyrr en lokið er við að brenna flísarnar og nýrri tœkni er beitt. Glerungurinn er Þykkari, þéttari og endingarbetri. Firestream glerungur- inn er sérstaklega þéttur. Engar örsmáar holur eru í honum svo hann óhreinkast ekki og slitnar seint, enda er hann fimm sinnum þykkari en venjulegur glerungur. Gail Keraplus fer fram úr öllum stöölum. PostulínseftirlitiðPEIhefurframkvœmtharkalegarprófanir á Gail Keraplus með hertum stálkúlum og slípiyélum. Ekkert slitsést eftir 1500 yfirferðir og henta flísarnar því vel t.d. í veitingahúsum, anddyrum almenningsbygginga og verslunum. Flísarnar hafa jafnvel þolað 750.000 yfirferðir án þess að sjái að ráði á glerungnum. Keraplus þolir álag f kjörbúðum, gistihúsum, umferðarmiðstöðvum, verslunum, veitingastöðum, frysti- húsum og iðnfyrirtœkjum, enda þola flísarnar mikið álag. Áncegjulegt aö þrífa! Engin óhreinindi komast gegnum Keraplus glerunginn, sem þolir ryk, slabb, feiti og málningu, svo og áralanga notkun. Allt sem þarf til að þrífa er fata, tuska og þvegill. Umboö: JÓNSSON OG JÚLÍUSSON ^gisgötu 10, R. PRIMO GLUGGAR OG HURÐIR Miklar kröfur eru gerðar í nútíma byggingariðnaði. Bestu fáanlegu hráefni eru tekin fram yfir önnur lakari. Kröfur eru Qerðar um mikla endingu, lágan viðhaldskostnað og Qoða þéttingu fyrir vindi, regni og einnig hljóðeinangrun Þegar um er að rœða glugga og hurðir. Salan sf. er fyrirtœki sem framleiðir glugga, hurðir og sólstofur, Salan sf. notar ekki timbur við þesa framleiðslu heldur PVC plastprófíl sem styrktur er með áli að innan. þessi aðferð við smíði á gluggum og hurðum er nýjung hér a landi, þ.a.s. að nota ál að innan. Áður hefur verið ootaður galv. stálprófíll og fyrir mörgum árum var hér á landi notað venjulegt járn sem reyndist ekki vel. Framieiðslan á gluggum og hurðum hefur verið í stöðugri Þröun erlendis og markaðshlutdeild þeirra hefur stöðugt aukist bceði í íbúar-,iðnaðar- og stofnanabyggingum. Salan sf. gerði samning við Primo Plasf A/S í Danmörku haustið 1990 með einkaleyfi á framleiðslu á þeirra kerfi í gluggum og hurðum í Danmörku sem heitir Primo System. Þeir eru stœrsti framleiðandinn á PVC gluggum og hurðum í Danmörku og þeir eru einnig framleiddir á hinum Norðurlöndunum. Þetta kerfi er hannað fyrir norðlcegar slóðir og hentar vei hér á íslandi. Markaðshlutdeild PVC plastglugga er um 30 - 40% í Danmörku og er stöðugt að aukast. Þar sem gluggar eru endurnýjaðir er markaðshlutdeildin mun stcerri, jafnvel I 80% tilvika eru valdir PVC plastgluggar. Þetta er vegna þess að þeir sem endurnýja glugga leggja meiri áherslu á að fá varanlega glugga sem þurfa mjög lítið viðhald. Þar erum við komnir að mjög stórum kosti PVC plastg- lugga, þeir fúna ekki og þarf ekki að mála reglulega. Það má segja að þeir eru viðhaldsfríir, það þarf aðeins að pússa prófllinn um leið og glerið er pússað og smyrja lamir og lœsingar. Primo System gluggar og hurðir hafa verið prófaðir 1 viðurkendum rannsóknarstofum á Norðurlöndum og hafa þeirfengið mjög góða útkomu. Við prófun á vindþéttleika og þéttleika við slagregni hafa þeir einnig hlotið góða dóma. Einnig einangra þeir vel gegn kulda og hljóðeinangra vel. Marghólfa karmar Primo kerfisins einangra töluvert betur en gegnheilir (massívir) trékarmar. Primo System gluggar eru afhentir fullsamsettir frá verksmiðju með lömum, lœsingum og fullglerjaðir. Þetta þýðir að gœði framleiðslunnar eru alltaf eins. Verðmunur á PVC plastgluggum og timburgluggum í Danmörku er nánast enginn. Þar eru timburgluggar ein- nig samsettir í verksmiðju með lömum, lœsingum og málaðir. í sólstofum er PVC plastprófílinn mjög hentugur þar sem raki er stundum mikill og gluggar, hurðir og rennihurðir frá Primo Stystem henta vel þar. Salan s.f. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.