Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Page 65

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Page 65
Eftir að mælingarnar höfðu verið gerðar var reiknað hlutfallið milli þess tíma sem mældist og markaðsverðsins sem í gildi var í Bandaríkjunum. Síðan var tölvunum raðað eftir þvi hvemig þetta hlutfall reiknaðist. Efst á listanum varð mest selda Apple vélin frá upphafi: Macintosh Classic, sem þýðir að hún er öflugasta tölvan í þessum hópi, ef miðað er við verð. í öðru sæti varð Machin- tosh LC og síðan Macintosh IIci. Bæði Macintosh Classic og LC náðu betir afköstum en IBM og Campaq-tölvur sem kosta tvöfalt meira. Mælingamar sýndu ótvírætt að afköst Macintosh-tölva voru betri en bestu IBM eða Compaq-tölvumar. Þessar niðurstöður styður einnig skýrsla frá Gartner Group frá því í nóvember 1990: “Verðlagning Apple á nýju tölvunum setur Macintosh-tölvur efst á lista þegar borin eru saman verð °g afköst í samanburði við aðara einkatölvur með Windows eða OS/2.” Hlutfall milli verðs og afkasta samkvæmt mælingum Ingram Laboratories Tölva Verð/afköst Macintosh Classic 20.28 MachintshLC 18.33 Macintosh IIsi m/reikniörgj 16.75 Macintosh IIsi án reikniörgj 15.24 Samhæfð 386/33 14-45 Samhæfð 386/sx 13.14 Macintosh SE/30 12.78 Llacintosh IIci 11-19 IBM PS/1 10.91 Machintosh Ilfx 10.51 Machintosh IIcx Machintosh Plus Machintosh SE Samhæfð 386/20 Compaq 386s-16 Samhæfð 286/12 Samhæfð 486/25 Samhæfð 386/25 Compaq 386/20e IBM 55sx-16 Compaq 386/25 IBM 50Z Compaq 386/33 Compaq 486/25 IBM 30-286 IBM 70-486 IBM 70-386-20 IBM 70 386-25 Compaq 286e IBM 70-386-16 Úr Apple News. 10.30 9.79 9.64 9.56 9.05 8.96 8.51 8.14 7.84 7.55 7.42 6.98 6.93 6.84 6.49 6.17 6.00 5.69 5.65 5.28 63

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.