Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 65

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 65
Eftir að mælingarnar höfðu verið gerðar var reiknað hlutfallið milli þess tíma sem mældist og markaðsverðsins sem í gildi var í Bandaríkjunum. Síðan var tölvunum raðað eftir þvi hvemig þetta hlutfall reiknaðist. Efst á listanum varð mest selda Apple vélin frá upphafi: Macintosh Classic, sem þýðir að hún er öflugasta tölvan í þessum hópi, ef miðað er við verð. í öðru sæti varð Machin- tosh LC og síðan Macintosh IIci. Bæði Macintosh Classic og LC náðu betir afköstum en IBM og Campaq-tölvur sem kosta tvöfalt meira. Mælingamar sýndu ótvírætt að afköst Macintosh-tölva voru betri en bestu IBM eða Compaq-tölvumar. Þessar niðurstöður styður einnig skýrsla frá Gartner Group frá því í nóvember 1990: “Verðlagning Apple á nýju tölvunum setur Macintosh-tölvur efst á lista þegar borin eru saman verð °g afköst í samanburði við aðara einkatölvur með Windows eða OS/2.” Hlutfall milli verðs og afkasta samkvæmt mælingum Ingram Laboratories Tölva Verð/afköst Macintosh Classic 20.28 MachintshLC 18.33 Macintosh IIsi m/reikniörgj 16.75 Macintosh IIsi án reikniörgj 15.24 Samhæfð 386/33 14-45 Samhæfð 386/sx 13.14 Macintosh SE/30 12.78 Llacintosh IIci 11-19 IBM PS/1 10.91 Machintosh Ilfx 10.51 Machintosh IIcx Machintosh Plus Machintosh SE Samhæfð 386/20 Compaq 386s-16 Samhæfð 286/12 Samhæfð 486/25 Samhæfð 386/25 Compaq 386/20e IBM 55sx-16 Compaq 386/25 IBM 50Z Compaq 386/33 Compaq 486/25 IBM 30-286 IBM 70-486 IBM 70-386-20 IBM 70 386-25 Compaq 286e IBM 70-386-16 Úr Apple News. 10.30 9.79 9.64 9.56 9.05 8.96 8.51 8.14 7.84 7.55 7.42 6.98 6.93 6.84 6.49 6.17 6.00 5.69 5.65 5.28 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.