Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Qupperneq 71

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Qupperneq 71
MYNDLISTA- OG HANDÍÐASKÓLI ÍSLANDS bjarni daníelsson skólastjóri Hinn 27. mars 1991 var gengið frá kaupum ríkisins á nýbyggingu Sláturfélags Suðurlands í Laugarnesi þar sem í framtíðinni verður miðstöð æðri listmenntunar í landinu. Með þessum húsakaupum var brotið blað í sögu iistmenntunar á íslandi. í fyrsta lagi hillir nú undir lausn á f úsnæðisvanda fjögurra listaskóla, Myndlista- oghandíðaskóla Islands, Leiklistarskóla íslands, Tónlistarskólans í Reykjavík °g Listdansskóla Þjóðleikhússins. í öðru lagi fólst í þessari ráðstöfun að rekstur æðra listnáms yrði sameinaður. Fyrir utan a<5 vera afar hagkvæmt, skapar það ýmsa möguleika til samstarfs þessara skóla um viðfangsefni þar sem verksvið Peirra skarast. Þótt SS-húsið hafi verið hannað og byggt sem Jotvinnslustöð, virðist það hæfa ágætlega fyrir listaskóla. ^að hefur til að bera þá kosti sem taldir eru ákjósanlegastir í Pv< sambandi, þar er hátt til lofts og haf milli burðarveggja eða burðarbita miklu meira en gerist og gengur í iðnaðarhúsnæði. Húsnæðið er alls um 10000 fermetrar að flatarmáli og reiknað er með að allir skólarnir fjórir geti fengið nægilegt rúm fyrir starfsemi sína. Myndlista- og handíðaskóla fslands er ætlaður allt að helm- ingur af flatarmáli hússins. Þótt þetta sé í sjálfu sér ekki miklu stærra í fermetrum en núverandi húsnæði skólans, þá er það miklu hentugra og nýtist mun betur. V ið áætlanir um innrétt- ingar í SS-húsinu hefur fyrst og fremst verið miðað við að bæta aðbúnað þeirra greina sem þegar eru kenndar í skólanum, en einnig hefur verið reynt að horfa svolítið fram á veginn, enda bíða skólans fjölmörg óleyst verkefni. Auk myndlistarfomáms, sem tekur eitt ár, fer nú fram í skólanum þriggja ára nám í 7 sérgreinum sjónlistar: málun, skúlptúr, grafík, fjöltækni, leirlist, grafískri hönnun og textíl. Aðgangur að hverri sérgrein er takmarkaður við hámarks- 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.