Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 72

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 72
Grafísk hönnun: Umbú&ir um saltfisk. fjöldann 6-7 á ári. Auk þess eru jafnan nokkrir erlendir gestanemar við skólann, þannig að heildarfjöldi nemenda í sérnámi er um 150. Nemendur í fornámi eru um 40. Til þessarar starfsemi hefur skólinn 30 kennslustofur, eða verkstæði sem svo eru kölluð, þótt þau standi tæplega öll undir því nafni hvað búnað varðar. Með bættri aðstöðu í nýja húsinu fyrir þær greinar sem nú eru kenndar er vonast til að svigrúm skapist til að takast á við ný viðfangsefni. Eins og kunnugt er liggur tilbúið í menntamálaráðuneytinu frumvarp til laga um Listaháskóla Islands sem verði sameigin- legur háskóli fyrir tónlist, leiklist og myndlist. Lengi hefur verið í undirbúningi að lög yrðu staðfest um háskólamenntun í listum hér á landi og allan tímann hefur verið gert ráð fyrir að Leiklistarskólinn, Myndlista- og handíðaskólinn og T óniist- arskólinn í Reykjavík legðu grunninn að þeirri menntun. Skólarnir hafa tekið mið af þessari framtíðarsýn og, í samráði og samvinnu við erlenda listaháskóla, markvisst lagað starfshætti sína að breyttum kröfum. Nú er svo komið að nám við þessa skóla nýtur viðurkenningar virtra listaháskóla um allan heim. Sú töf sem orðið hefur á lagásetningu um æðra listnám hér á landi hefur hins vegar skapað mikla óvissu um stöðu lista- skólanna og framtíðarmöguleika. Þessi óvissa er orðinslíkur dragbítur á alla starfsemi þeirra að ekki verður lengur við unað. Þrátt fyrir þetta er reynt að halda uppbyggingunni áfram. Af nýjum verkefnum sem unnið er að verður fyrst að nefna fyrirhugað samstarf listaskólanna í hinu nýja húsnæði. Verið er að ræða samræmingu á stjómun þeirra og rekstri og huga að möguleikum til samstarfs um kennslu og rannsóknir. Einnig er rætt um kennaramenntun í listgreinum með sérstöku tilliti til framhaldsskólastigs, en þar er hálfgert tómarúm hvað listmennt varðar. Auk þessa fara nú fram viðræður milli Háskóla íslands og listaskólanna um samvinnu við áfram- haldandi uppbyggingu æðri listmenntunar í landinu. Af öðrum framtíðarverkefnum sem á döfinni eru má nefna tvö sem ætla má að lesendur þessa blaðs séu forvitnir um: arkítektamenntun og hönnunarmenntun. í undirbúningi er kennsla í arkítektúr í samvinnu við Háskóla íslands og e.t.v. fleiri stofnanir. Hugmyndin er sú að hægt verði að stunda námið hér á landi fyrstu tvö árin og einnig í lokaáfanga, en miðhlutann sæki nemendur til útlanda. Með þessu móti er talið að íslenska megi arkítektamenntunina og efla faglega umræðu um byggingarlist hér á landi, án þess að glata þeirri fj ölbreytni sem fylgt hefur því að íslenskir arkítektar hafa sótt menntun sína í ólíka skóla í mörgum löndum. Einnig er nú vaxandi áhersla lögð á hönnunarmenntun við Myndlista- 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.