Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Qupperneq 73

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Qupperneq 73
Skúlptúr: Rannsókn ó rými; form og birta. Textíll: Ofin óklæóisprufa. °8 handíðaskólann. Merking orðsins hönnun er nokkuð á ^eiki t,ar sem það er notað yfir mjög vítt svið. Talað er um °nnun húsa, tímarita, fata, leirtaus, öryggisbúnaðar, tölvuforrita, listaverka og jafnvel hugmynda. Greining á hugtakinu hönnun í undirhugtök eins og grafísk hönnun, iðnhönnun, listhönnun, hátæknihönnun og hugmynda- eða viðhorfa-hönnun leysir ekki allan vandann þar sem landamæri þessara hugtaka eru áfram óljós. Stundum er reynt að skilgreina hugtakið hönnun eingöngu út frá þeim vinnubrögðum sem beitt er, tilganginum með hönnun og þeim kröfum sem gerðar eru til hönnunar og hönnuða. Þegar talað er um aðferðir við hönnun er jafnan átt við ákveðið ferli hug- stormunar og markvissrar úrvinnslu á mis- munandi möguleikum (oft í samvinnu margra aðila) og tilgangurinn eða markmiðið er þá að leysa viðfangsefni eða vandamál í fyrirfram ákveðnum tilgangi. í umræðum um hönnun á alþjóðavettvangi hafa komið fram auknar kröfur um að þeir sem vinna við hönnun virði náttúru og lífríki og sýni fulla siðferðilega ábyrgð gagnvart samfélaginu. Um þetta þrennt snúast gjaman skilgreiningar á hönnun og starfi hönnuða, þótt þær séu eitthvað mis- munandi orðaðar, þ.e. vinnuaðferð, tilgang og ábyrgð. Myndlista- og handíðaskólinn hefur fylgst með og tekið þátt í umræðum um hönnun í fjöldamörg ár og reynt eftir því sem tök hafa verið á að svara kalli tímans um aukna hönnunarmenntun. Þetta hefur gengið mun hægar en æskilegt hefði verið og enn er óljóst hvaða leið er hægt að fara í þessu sambandi. Skólinn hefur reyndar þegar í 25 ár menntað grafíska hönnuði sem vinna afar fjölbreytileg störf, t.d. við auglýsingagerð, umbúðahönnun, myndskreytingar hvers konar og við útlitshönnun tímarita og bóka svo eitthvað sé nefnt. I textílnáminu hefur verið lögð aukin áhersla á hönnun og gert ráð fyrir að nemendur ættu greiða leið til áframhaldandi náms á því sviði. Ofarir íslensks ullariðnaðar á síðustu árum hafa varpað nokkrum skugga á þessa uppbyggingu, en bæði textílkennarar skólans og fyrrverandi nemendur taka nú virkan þátt í umræðum um endurreisn hans. I leirlistamámi er m.a. kennt að hanna hluti til fjöldaframleiðslu, en fáir möguleikar hafa verið til að nýta þá þekkingu fyrir íslenskan iðnað. Þetta nám erþóeinnigágæt undirstaða undir áframhaldandi hönnunarnám. Loks hefur verið stefnt að því að nemendur í frjálsri myndlist kynntust vinnuaðferðum hönnunar, þannig að þeir væru betur undir það búnir að taka að sér ýmis listskreytingarverkefni að 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.