Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 74

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Blaðsíða 74
námi loknu. Síðastliðinn vetur var gerð tilraun með eins árs viðbótarnám í hönnun fyrir lítinn hóp sem lokið hafði námi við skólann. Ágæt samvinna tókst við mörg fyrirtæki og stofnanir um framkvæmd þessarar tilraunar. Nú er verið að vinna úr niðurstöðum hennar og er stefnt að því að bj óða uppá þannig nám aftur að ári í samstarfi við Háskólann, Tækni- skólann og Iðnskólann í Reykjavík. Segja má að þetta næsta skref í hönnunarmenntun verði framhaldstilraun til að reyna að gera sér betur grein fyrir þeirri þörf sem íslenskt atvinnulíf hefur fyrir hönnuði og því hvernig hönnunarmenntun er skynsamlegt að koma hér á. Hugmyndin er að gefa einstaklingum með ólíkan menntunar- bakgrunn kost á þessu námi. Gert er ráð fyrir að þeir hafi sótt ákveðin sameiginleg eða hliðstæð undirbúningsnámskeið þannig að hönnunarárið komi þeim að fullu gagni sem viðbótarmenntun. Ljósterað ekkikemur tilgreina aðmennta stóran hóp hönnuða fyrir þröng, afmörkuð svið íslensks iðnaðar og atvinnulífs og því er nauðsynlegt að byggja námið upp sem alhliða hönnunamám með möguleikum á einstaklingsbund' num séráherslum. Lista- og listiðnaðarháskólar í Evrópu eru nú í sameiningu að koma á fót tveggja ára framhaldsmenntun til meistaragráðu í ýmsum hönnunargreinum. í athugun er að tengja hönnunarárið við Myndlista- og handíðaskólann þessu samstarfi, til að geta komið til móts við mismunandi séráhersl- ur, og er ekkert því til fyrirstöðu annað en staða skólans innan íslenska menntakerfisins. Það gengur ekki að skóli á framhalds- skólastigi mennti fólk til meistaragráðu. Myndlista- og handíðaskóli íslands gegnir mjög mikilvægu hlutverki sem æðsta menntastofnun þjóðarinnar í sjónlistar- greinum. Stöðug gagnrýni á skólann á undanförnum árum fyrir að mennta óhóflegan fjölda af svokölluðum listspírum er byggð á ótrúlegri þröngsýni og misskilningi á hlutverki skólans. Hlutverk skólans er að mennta fólk til sjónrænnar umhverf- ismótunar í víðum skilningi þess orðs og það reynir hann að geraeftirföngum. Tilaðáttasigámikilvægislíkrar menntun- ar þurfa menn í raun ekki annað en að líta í kringum sig og sjá að nær allt sem við höfum daglega fyrir augunum er gert með tilstuðlan sjónlistar. Hús og húsbúnaður, föt, málverk, tölvur, tímarit, sjónvarpsefni o.s.frv. o.s.frv., í allt þetta er lögð ómæld sjónræn og listræn kunnátta. Hlutverk skólans er vaxandi eftir því sem sjónræn miðlun eykst og auknar kröfur eru gerðar til hvers kyns umhverfismótunar, um hönnun, listrænar útfærslur og vistfræðilega og siðferðilega ábyrgð. Almenningur og ráðamenn eru smátt og smátt að átta sig á því að sjónlist er snar þáttur í hinu hversdagslega umhverfi okkar og í atvinnu', efnahags- og menningarlífi þjóðarinnar. Afar mikilvægt er að þeir sem vinna við sjónræna umhverfismótun af einhverju tagi geri sér grein fyrir þessu og leggist á eitt um að gera Myndlista- og handíðaskólanum kleift að sinna fjölþættu og mikilvægu hlutverki sínu. Ákvörðun stjómvalda um kaup á húsinu í Laugamesi lofar góðu, en víðtæka samstöðu og samstarf þarf til að skólinn rísi undir verkefni sínu. I 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.