Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Side 93

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Side 93
 ÞAKRENNA OG ÞAKKANTUR í SENN Blikksmiðjan Stjörnublik, Smiðjuvegi 1, Kópavogi, hefur hafið framleiðslu á þakrennum sem um leið er þakkantur. Rennur þessar munu spara húsbygg- endum þakkantinn sem er stór útgjaldaliður í bygg- ingu hvers húss. Þakrennur þessar sameina þannig þetta tvennt, þakkant og þakrennur. NÝ GLERSLIPUN Fyrirtœkið Gler og Speglafösun, Smiðjuveg 1, Kópavogi, tekur að sér að gráðuslípa gler og spegla allt að 50 m/m inná glerið með eða án póleringar. Þetta er nýjung hér á landi en gömul aðferð er tíðkaðist víða um heim, um og upp úr 1930. Þessi glerslípun er sú eina sinnar tegundar hér á landi.

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.