Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Page 93

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Page 93
 ÞAKRENNA OG ÞAKKANTUR í SENN Blikksmiðjan Stjörnublik, Smiðjuvegi 1, Kópavogi, hefur hafið framleiðslu á þakrennum sem um leið er þakkantur. Rennur þessar munu spara húsbygg- endum þakkantinn sem er stór útgjaldaliður í bygg- ingu hvers húss. Þakrennur þessar sameina þannig þetta tvennt, þakkant og þakrennur. NÝ GLERSLIPUN Fyrirtœkið Gler og Speglafösun, Smiðjuveg 1, Kópavogi, tekur að sér að gráðuslípa gler og spegla allt að 50 m/m inná glerið með eða án póleringar. Þetta er nýjung hér á landi en gömul aðferð er tíðkaðist víða um heim, um og upp úr 1930. Þessi glerslípun er sú eina sinnar tegundar hér á landi.

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.