Skessuhorn - 23.11.2022, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2022 29
Borgarnes
föstudagur 25. nóvember
Skallagrímur og Ármann mæt
ast í 1. deild karla í körfuknattleik
í Fjósinu og hefst viðureignin
klukkan 19.15.
Borgarnes
föstudagur 25. nóvember
Jólakvöld Leikdeildar Skallagríms
hefst kl. 20 í félagsheimil
inu Lyngbrekku. Söngur, kveð
skapur, örleikrit, veitingar og
almenn gleði. Fram koma með
limir leikdeildar Skallagríms,
Kirkjukór Borgarness, Sigrún Elí
asdóttir, hin eina sanna Eygló
Lind Egilsdóttir bregður á leik og
fleiri góðir gestir. Aðgangseyrir
2.500 kr, öryrkjar og eldri borg
arar 1.000 kr, börn 12 ára og yngri
ókeypis aðgangur. Veitingasala
og posi á staðnum.
Akranes
föstudagur 25. nóvember
Ari Eldjárn prófar nýtt grín í
Bíóhöllinni klukkan 20. Uppselt er
á viðburðinn.
Hvanneyri
föstudagur 25. nóvember.
Kvenfélagið 19. júní heldur
sitt árlega jólabingó.
Viðburðurinn verður í matsal
Landbúnaðarháskóla Íslands á
Hvanneyri og hefst klukkan 20.
Borgarnes
föstudagur 25. nóvember
Kristín Þórhallsdóttir verður
í Borgarsporti og býður fram
aðstoð sína við val á vörum fyrir
lyftingar og styrktarþjálfun. Versl
unin verður opnuð kl. 10.
Stykkishólmur
helgin 25.-26. nóvember
Fyrstu helgina í aðventu verður
veigamikil dagskrá í Hólminum.
Dagskráin hefst með tónleikum
KK á föstudagskvöldinu, heldur
svo áfram með afsláttum í versl
unum og viðburðum á laugar
deginum. Nánari dagskrá á visit
stykkisholmur.is.
Búðardalur
helgin 26.-27. nóvember
Jólamarkaður í Félagsheimil
inu Árbliki fer fram laugardag og
sunnudag kl. 1419.
Akranes
laugardagur 26. nóvember
Tendrun jólaljósa á Akratorgi kl.
17. Jólasveinar mæta á svæðið.
Borgarnes
sunnudagur 27. nóvember
Jólaljósin tendruð í Skallagríms
garði kl. 1617. Nýtt uplýsinga
skilti verður einnig vígt við
Skallagrímsgarð. Jólasveinarnir
mæta til byggða og boðið verður
upp á heitt kakó og smákökur.
Dagskrá dagsins hefst kl. 13 með
jólasýningu í Safnahúsinu og jóla
föndri á Bókasafninu.
Borgarfjörður
miðvikudagur 30. nóvember
Félag eldri borgara í Borgar
fjarðardölum heldur Ljósmynda
sýningu í félagsheimilinu Brún.
Ágúst Elí Ágústsson sýnir ljós
myndir sínar kl. 13:3017.
Á döfinni
Nýfæddir Vestlendingar
Markaðstorg
Vesturlands
Getir þú barn þá
birtist það hér, þ.e.a.s . barnið!
WWW.SKESSUHORN.IS
22. október. Drengur.
Þyngd: 3.342 gr. Lengd: 50 cm.
Foreldrar: Anna Guðrún Sig
urðardóttir og Egill Finnboga
son, Akranesi. Ljósmóðir: Anna
Margrét Gunnlaugsdóttir.
17. nóvember. Drengur.
Þyngd: 4.004 gr. Lengd: 51 cm.
Foreldrar: Ólafía Þorsteinsdóttir
og Heiðar Ingi Marinósson, Ísa
firði. Ljósmóðir: Hrafnhildur
Ólafsdóttir.
19. nóvember. Stúlka.
Þyngd: 4.430 gr. Lengd: 52
cm. Foreldrar: Bergrós Gísla
dóttir og Ívar Orri Þorsteinsson,
Reykjanesbæ. Ljósmóðir: Fanný
Berit Sveinbjörnsdóttir.
Skipulagslýsing vegna
breytingar á Aðalskipulagi
Stykkishólms og tveggja
nýrra deiliskipulagstillagna
340 STYKKISHOLMUR, SÍMI 433 8100.
NETFANG: stykkisholmur@stykkisholmur.is
KT.: 620269-7009
Bæjarstjórn sameinaðs sveitarfélags Stykkis
hólmsbæjar og Helgafellssveitar hefur
samþykkt að auglýsa skipulagslýsingu fyrir
breytingu á Aðalskipulagi Stykkishólms 2002
2022 og tillögur að nýjum deiliskipulags
áætlunum fyrir grænan iðngarð við Kallhamar
og stækkun athafnasvæðis við Hamraenda.
Lýsingin er sett fram í samræmi við 1. mgr. 30.
gr. og 1. og 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr.
123/2010, með vísan í 1. mgr. 36. gr. laganna.
Skipulagslýsingin er til sýnis á vef sveitar
félagsins og á bæjarskrifstofunni þar sem
íbúar og aðrir hagsmunaaðilar geta kynnt
sér efni hennar. Lýsingin er jafnframt send
Skipulagsstofnun og öðrum aðilum til um
sagnar eins og skipulagslög gera ráð fyrir.
Skipulagslýsingin verður kynnt sérstaklega á
opnu húsi, sem haldið verður miðvikudaginn
30. nóvember kl. 17-18 í Amtsbókasafninu
í Stykkishólmi.
Ábendingar varðandi skipulagslýsinguna
skulu vera skriflegar og berast skipulags
fulltrúa til og með 9. desember 2022 að
Hafnargötu 3, 340 Stykkishólmi eða á net
fangið: skipulag@stykkisholmur.is.
Stykkishólmi, 18. nóvember 2022.
Kristín Þorleifsdóttir
Skipulagsfulltrúi Stykkishólmsbæjar og
Helgafellssveitar