Víkurfréttir - 08.03.2023, Page 1
16 SÍÐUR Í ÞESSARI V IKU • STÆRSTA FRÉT TA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
n Fyrsta sjálfstætt starfandi heilsugæslustöðin utan höfuðborgarsvæðisins.
n Samningur til fimm ára með möguleika á framlengingu.
Hjá okkur er allt
innifalið
Ljósleiðari
10.490 kr/mán.
ENGINN AUKAKOSTNAÐUR, FRÍR ROUTER
NET
SÍMI
SJÓNVARP
K a p a l v æ ð i n g • H a f n a r g a t a 2 1 • 4 2 1 4 6 8 8
w w w . k v . i s • k v @ k v . i s
Opnunartími
Hringbraut:
Allan sólarhringinn
Opnunartími
Tjarnabraut:
08.00 - 23.30 Virka daga
09.00 - 23.30 Helgar
Afsláttur í formi inneignar í appinu.
Sæktu appið og safnaðu inneign.
30% APPSLÁTTUR AF TGI
FRIDAYS VÖRUM Í MARS
30%
BÓKIÐ SKOÐUN - SÝNUM ALLAR EIGNIR - 5605500
286.2 fm, einbýli/tvíbýli
3 hæðir, auka íbúð auk
bílskúrs.
Eign með mikla
möguleika!
85.000.000
Hringbraut 48, Rnb
Elín Frímannsdóttir
elin@allt.is | 560-5521
Lóuhlíð 11, Grv
NÝTT RAÐHÚS 126.8
fm. 3 svefnherbergi.
Fallegar og vandaðar
innréttingar og tæki.
77.900.000
Páll Þorbjörnsson
pall@allt.is | 560-5501
Lyngmói 17, Rnb
220 fm, mikið
endurnýjað og vel við
haldið, 5 herb einbýli á
vinsælum stað í
Njarðvík.
92.000.000
Ásta María Jónasdóttir
asta@allt.is | 560-5507
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, hefur staðfest nýgerðan
samning Sjúkratrygginga Íslands og Heilsugæslunnar Höfða ehf. um
rekstur nýrrar heilsugæslustöðvar við Aðalgötu 60 í Reykjanesbæ.
Þetta verður fyrsta sjálfstætt starfandi heilsugæslustöðin utan höfuð-
borgarsvæðisins. Áætlað er að hún taki til starfa 1. september næst-
komandi. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins.
Opnun nýrrar heilsugæslu-
stöðvar í Reykjanesbæ er í sam-
ræmi við áherslur í stjórnarsátt-
mála ríkisstjórnarinnar. Þar er
kveðið á um að heilsugæslan verði
styrkt enn frekar sem fyrsti við-
komustaður notenda, þjónustan
aukin og heilsugæslustöðvum
fjölgað. Í stjórnarsáttmála er einnig
lögð áhersla á þverfaglega teymis-
vinnu og er sérstaklega kveðið á
um það í samningnum með það
að markmiði að efla einstaklings-
miðaða þjónustu.
Gert er ráð fyrir að þeir sem
kjósa að nýta sér þjónustu nýju
heilsugæslustöðvarinnar skrái sig
þar sjálfir og veiti samþykki fyrir
flutningi sjúkraskrárgagna eftir því
sem það á við. Samhliða verður við-
komandi skráður af þeirri heilsu-
gæslustöð sem hann tilheyrði áður.
Samningur Sjúkratrygginga Ís-
lands og Heilsugæslunnar Höfða
ehf. er til fimm ára með mögu-
leika á framlengingu. Ríkið leggur
til húsnæðið undir starfsemina.
Rekstur heilsugæslustöðvarinnar
verður fjármagnaður á grund-
velli fjármögnunarlíkans heilsu-
gæslu á landsbyggðinni. Í fjár-
mögnunarlíkaninu eru gerðar
skýrar og samræmdar kröfur til
þjónustuveitenda og þannig leitast
við að gæta jafnræðis milli rekstr-
araðila. Tilgangur fjármögnunar-
líkansins er jafnframt að auka gæði
og skilvirkni með það að markmiði
að grunnheilbrigðisþjónusta sé
í meira mæli veitt á heilsugæslu-
stöðvum.
Opnun stöðvarinnar mætir
aukinni þörf á heilbrigðisþjónustu
við bæjarbúa og hefur verkefnið
verið unnið í samráði við HSS. Í
undirbúningi er einnig bygging
nýrrar heilsugæslustöðvar í Innri
Njarðvík. Deiliskipulag vegna
þeirrar uppbyggingar hefur þegar
verið samþykkt og ráðgert að bjóða
verkið út í sumar.
Ný heilsugæslustöð
tekur til starfa í haust
Heilsugæslustöðin verður til húsa að Aðalgötu 60 í Keflavík. VF/Hilmar Bragi
— sjá viðtal í miðopnu
Nýsköpun og sjálfbærni í nýrri
framtíðarsýn við Keflavíkurflugvöll
Það voru u.þ.b. 1100 ungir og efnilegir körfuknattleikskrakkar, sem
létu gamminn geysa í öllum íþróttahúsum Reykjanesbæjar um síð-
ustu helgi en þá var Nettómótið haldið. Mótslokum var svo fagnað á
sunnudag og öll börn leyst út með verðlaunapening og körfubolta frá
Nettó. Nánar er fjallað um mótið á íþróttasíðu blaðsins.
Kom til Íslands 1987
í kreppu á Írlandi
Karen Halldórsson ílengdist á Íslandi
og segist líklega komna til að vera
Miðvikudagur 8. Mars 2023 // 10. tbl. // 44. árg.