Leyfi til að elska - Jan 2023, Page 5

Leyfi til að elska - Jan 2023, Page 5
Missir sem börn upplifa við útilokun frá foreldri Jennifer J. Harman, Mandy Matthewson og Amy J. L. Baker LY K I L O R Ð FORELDRAÚTILOKUN FORELDRAÚTILOKUNARHEGÐUN SORG MISSIR EINANGRUN Ú T D R ÁT T U R Foreldraútilokun á sér stað þegar barn skipast í stöðu með öðru foreldrinu og hafnar hinu án gildrar ástæðu vegna foreldraútilokandi hegðunar. Greinin veitir yfirsýn yfir núverandi rannsóknir og kenningar um þann missi sem útilokuð börn upplifa. Foreldraútilokandi hegðun hefur áhrif á tiltrú og traust barns, upplifun þess af og minningar um útilokaða foreldrið og verður til að barn upplifir djúpstæðan missi aftur og aftur. Þessi missir felur í sér missi einstaklingseðlis, upplifana í æsku, stórfjölskyldunnar, samfélagsins og athafna og sambanda sem nauðsynleg eru fyrir heilbrigðan þroska. Þar af leiðandi upplifa útilokuð börn oft stöðugan og óljósan missi og þjást því ein og sér af sorg sem ekki er viðurkennd. 5 MISSIR SEM BÖRN UPPLIFA VIÐ ÚTILOKUN FRÁ FORELDRI JENNIFER J. HARMAN O.FL.

x

Leyfi til að elska

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leyfi til að elska
https://timarit.is/publication/1787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.