Leyfi til að elska - jan. 2023, Síða 11
N I Ð U R S T Ö Ð U R
Börn sem verða fyrir útilokun upplifa ekki eingöngu
missi sambands við foreldri. Þau upplifa bjögun á
veruleikanum sem leiðir til missis á sjálfsmynd,
æsku og sakleysi og tengingum við stórfjölskyldu
og önnur samfélög. Með þessum margfalda missi er
barnið svipt margskonar stuðningi og tækifærum
sem stuðla að heilbrigðum þroska. Heilmikil þekking
er til um hvernig foreldraútilokun skaðar börn sem
verða fyrir henni. Það þarf að nýta þessa vitneskju
núna til að vernda komandi kynslóðir barna gegn
þessari skaðlegu tegund ofbeldis gagnvart börnum.
Fjármögnun
Þessi rannsókn fékk ekki neinn sérstakan
fjárstuðning frá fjáröflunaraðilum, hvorki opinberum,
einkareknum né góðgerðarfélögum.
Yfirlýsing vegna hagsmunaárekstra
Engu lýst yfir.
Þakkir
Höfundar vilja þakka Amanda Sillars fyrir að deila
reynslu sinni sem útilokuðu barni og móður en í
hana er vitnað í upphafi greinarinnar.
H E I M I L D I R
Greinar sem eru sérstaklega áhugaverðar og gefnar
út á þeim tíma sem samantektin nær til eru merktar
á eftirfarandi hátt:
* Mjög áhugaverðar
** Einstaklega áhugaverðar
Baker, A. J. L. (2005). The Long-Term Effects of
Parental Alienation on Adult Children: A
Qualitative Research Study. The American Journal
of Family Therapy, 33(4), 289–302. https://doi.
org/10.1080/01926180590962129
Baker, A. J. L. (2007). Adult Children of Parental Alienation
Syndrome. In Breaking the Ties That Bind. W. W.
Norton & Company. https://isbnsearch.org/
isbn/9780393705195
Baker, A. J. L. og Ben-Ami, N. (2011). Adult Recall of
Childhood Psychological Maltreatment in “Adult
Children of Divorce”: Prevalence and Associations
With Concurrent Measures of Well-Being. Journal of
Divorce & Remarriage, 52(4), 203–219. https://doi.org
/10.1080/10502556.2011.556973
Baker, A. J. L. og Chambers, J. (2011). Adult Recall
of Childhood Exposure to Parental Conflict:
Unpacking the Black Box of Parental Alienation.
Journal of Divorce & Remarriage, 52(1), 55–76. https://
doi.org/10.1080/10502556.2011.534396
Baker, A. J. L. og Darnall, D. (2006). Behaviors and
Strategies Employed in Parental Alienation. Journal
of Divorce & Remarriage, 45(1–2), 97–124. https://doi.
org/10.1300/j087v45n01_06
Baker, A. J. L. og Eichler, A. (2016). The Linkage
Between Parental Alienation Behaviors and Child
Alienation. Journal of Divorce & Remarriage, 57(7),
475–484. https://doi.org/10.1080/10502556.2016.
1220285
* Baker, A. J. L., Miller, S., Bernet, W. og Adebayo,
T. (2019). The Assessment of the Attitudes and
Behaviors about Physically Abused Children: A
Survey of Mental Health Professionals. Journal of
Child and Family Studies, 28(12), 3401–3411. https://
doi.org/10.1007/s10826-019-01522-5
Fyrir þessa grein voru fengnar upplýsingar um
hegðun og viðhorf barna gagnvart ofbeldisfullu
foreldri frá geðheilbrigðisstarfsfólki sem unnið
hefur með börnum sem eru þolendur alvarlegs
ofbeldis. Þessi rannsókn er mikilvæg þar sem
niðurstaða hennar er sú að börn sem sæta ofbeldi
hafna ekki gerandanum. Sérfræðingarnir töldu
frekar að meirihluti þessara barna hafi sýnt atferli
til að auka eða styrkja tengslamyndun. Þessar
niðurstöður gefa til kynna að þegar réttmæt
ástæða fyrir að hafna foreldri er fyrir hendi, eins
og þegar um alvarlegt líkamlegt ofbeldi er að
ræða, þá geri börnin það ekki.
Barber, B. K. og Buehler, C. (1996). Family Cohesion
and Enmeshment: Different Constructs, Different
11
MISSIR SEM BÖRN UPPLIFA VIÐ ÚTILOKUN FRÁ FORELDRI JENNIFER J. HARMAN O.FL.