Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 26.07.2022, Page 5

Fréttir - Eyjafréttir - 26.07.2022, Page 5
LANDSBANKINN. IS Ánægja viðskiptavina hvetur okkur áfram til að veita framúrskarandi þjónustu og verða betri banki á öllum sviðum. Ánægðari viðskiptavinir RÁÐGJAFI Í FÉLAGSÞJÓNUSTU Vestmannaeyjabær auglýsir eftir ráðgjafa til starfa hjá fjölskyldu- og fræðslusviði Vestmannaeyjabæjar. Um er að ræða 100% stöðu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfið er á sviði félagsþjónustu- og barnaverndar. Næsti yfirmaður er yfirfélagsráðgjafi. HELSTU VERKEFNI RÁÐGJAFA • vinna við m.a. þjónustu, aðstoð og ráðgjöf í tengslum við félagslega aðstoð og ráðgjöf, fjárhagsaðstoð, málefni barna og ungmenna, húsnæðismál, vímuvarnir o.fl. • vinna við barnavernd • sinnir hlutverki málstjóra vegna farsældar barna • vinnur með fjölskyldum og samstarfsaðilum vegna vinnslu mála • þverfagleg teymisþáttaka MENNTUN OG HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. félagsráðgjöf, sálfræði,lögfræði • Þekking og reynsla af starfi við barnavernd og/eða félagsþjónustu • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum • Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu starfi • Gott vald á íslenskri tungu • Góð alhliða tölvukunnátta Upplýsingar veitir Silja Rós Guðjónsdóttir, yfirfélagsráðgjafi Vestmannaeyjabæjar (silja@vestmannaeyjar.is) í síma 488 2000. UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 29. JÚLÍ 2022 Umsækjendur eru beðnir um að skila inn umsóknum á netfangið silja@vestmannaeyjar.is. Með umsókn þarf að fylgja ferilsskrá um fyrri störf og menntun ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningum við Samband íslenskra sveitarfélaga Hvatning til allra áhugasama einstaklinga, óháð kyni, til að sækja um starfið skv. lögum um jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008 og lögum um kynrænt sjálfræði nr. 80/2019.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.