Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 26.07.2022, Side 13

Fréttir - Eyjafréttir - 26.07.2022, Side 13
F O R Ð U M S T B I Ð R A Ð I R ! Eingöngu verður hægt að nálgast Þjóðhátíðararmbönd á Básaskersbryggju fimmtudaginn 28. júlí frá kl. 12 til 22. ATHUGIÐ armböndin eru sett á á staðnum. Innrukkun í Herjólfsdal hefst kl. 10.00 föstudaginn 29. júlí F E R M I N G A R - B Ö R N Sem fengu aðgangs- miða að gjöf frá ÍBV (árg. ‘06,’07 og ‘08) þurfa að sækja arm- band milli kl. 12 og 16 fimmtudag á Básaskers- bryggju. Hafið meðferðis gjafabréf og skilríki. ATHUGIÐ aðeins fermingarbarnið sem gjafabréfið er stílað á getur nýtt það. HÚKKARABALL Portið bakvið Strandveg 50 / Séra Bjössi / Flóni / Jói Pé og Króli / Gugusar / Daniil Ingi Bauer vs Snorri / Háski HERJÓLFSDALUR LOKAÐUR MILLI KL. 15 OG 17.30 B Ú N I N G A K E P P N I Vinahópar sem hafa áhuga á að taka þátt í keppninni eru beðnir um að skrá sig með að senda tölvupóst á olofhelgadottir@simnet.is. Keppnin verður með sama sniði og í fyrra þannig að liðin þurfa að mæta í Herjólfsdal fyrir kl. 23 föstudaginn 29. júlí en verðlaun verða veitt á kvölddagskrá laugardagsins 30. júlí. D Ó S I R O G F L Ö S K U R Þjóðhátíðarnefnd vill benda gestum á, að á nokkrum stöðum á hátíðarsvæðinu eru sérstakir gámar fyrir flöskur og dósir, hagnaður af þeim rennur í yngri flokkastarf ÍBV. Ennfremur vill nefndin benda á, að foreldrar yngri iðkenda sjá um hreinsun í Herjólfsdal alla dagana. Stór hluti af söfnunarfé hreinsunar- hópsins er dósa- og flöskuhreinsun, við viljum eindregið benda öðrum þjóðhátíðargestum á að virða þá staðreynd. Hreinsun hefst kl. 10.00 á laugardag og sunnudag og kl. 13. á mánudag. Sjálfboðaliðar eru velkomnir. H V Í T U T J Ö L D I N : B Ú S L Ó Ð I N Búslóðaflutningar verða á eftirfarandi tímum: 28. júlí kl. 11.30 til 15:00 og kl. 17.30 til 20:00 29. júlí kl. 9.00 til 11:30 Á öðrum tímum verður Dalurinn lokaður fyrir umferð. H V Í T U T J Ö L D I N : S Ú L U R N A R Hvítatjaldssúlur fara upp á eftirfarandi tímum: 17.00 Reimslóð, Þórsgata, Týsgata og Efri byggð 17.45 Ástarbraut, Veltusund og Klettar 18.30 Skvísusund og Lundaholur 19.15 Sigurbraut, Sjómannasund og Golfgata 20.00 Þeir sem tóku ekki frá lóð Á öðrum tímum verður Dalurinn lokaður fyrir umferð. U M F E R Ð Á Þ J Ó Ð H Á T Í Ð 1. Öll umferð gangandi fólks verður norðan megin við götuna það er í beinu framhaldi af göngustígnum. 2. Þeir sem sjá um fólksflutninga á vegum ÍBV stoppa norðan megin við götu. 3. Öll umferð gangandi fólks verður á þar til merktum stígum. 4. Bílar sem koma inn í Dalinn verða að fara hringtorgið til að keyra út úr Dalnum. Öll umferð í gegnum hlið verður bönnuð eftir kl. 13:30 á föstudag. ATHUGIÐ! Lokað verður fyrir bílaumferð af innra svæði mill kl. 23.45 og 00.45 alla hátíðardagana. Er þetta gert til að auka öryggi gangandi vegfaranda á álagstíma. F L U T N I N G U R M I Ð A M I L L I Á R A • Ef þú ert ekki viss hvort þú hafir flutt miðann þinn til 2022 þá getur þú skráð þig inn á mitt svæði á dalurinn.is með rafrænum skilríkjum, þar getur þú séð hvaða afstöðu þú tókst til miðakaupa. • Þeir sem fluttu miðann sinn til 2022 eiga að hafa fengið senda nýja miða frá tix.is í tölvupósti frá 28. apríl sl. • Ef þú hefur flutt miðann þinn til 2022 og ekki fengið nýjan miða sendan frá tix.is þá þarftu að senda póst á info@tix.is • Miði frá 2021 sem er inn á mitt svæði á dalurinn.is gildir EKKI á Þjóðhátíð. • Vertu búin/n að prenta út miðann þinn eða hlaða niður í símann áður en þú mætir á svæðið. G Ö N G U M V E L U M Kæru hvítatjaldsbúar sem og aðrir tjaldbúar. Munið að ganga vel um hátíðarsvæðið og hirða upp allt drasl í kringum tjald ykkar. M i ð v i k u d a g u r 2 7 . j ú l í F i m m t u d a g u r 2 8 . j ú l í 12:00 11:30 17:00 23:00 15:00 K y n n i r h á t í ð a r i n n a r : B j a r n i Ó l a f u r G u ð m u n d s s o n / D a g s k r á Þ j ó ð h á t í ð a r 2 0 2 2 e r b i r t m e ð f y r i r v a r a u m b r e y t i n g a r / / t h j o d h a t i d / d a l u r i n n o k k a r / w w w . d a l u r i n n . i s B A R N A S K E M M T U N K V Ö L D V A K A H A M IN G JU S T U N D Í Ö LG A R Ð IN U M F R Á K L. 1 9 -2 1 H A M IN G JU S T U N D Í Ö LG A R Ð IN U M F R Á K L. 1 9 -2 1 M I Ð - N Ó T T T Ó N L E I K A R / D A N S L E I K U R F ö s tu d a g u r 2 9 . jú lí la u g a rd a g u r 3 0 . jú lí S u n n u d a g u r 3 1. j ú lí 14:309:00 10:30 10:30 16:00 16:00 14:00 21:00 21:00 21:0019:00 19:00 23:00 00:00 00:00 00:00 00:15 00:15 00:20 01:00 01:00 01:00 SETNING ÞJÓÐHÁTÍÐAR / Þjóðhátíð sett: Þór Ísfeld Vilhjálmsson / Hátíðarræða: Víðir Reynisson / Hugvekja / Kór Landakirkju / Lúðrasveit Vestmannaeyja / Bjargsig: Helgi Birkis Huginsson / Kaffihlé BÚSLÓÐIN Í TJALDIÐ Búslóða- flutningar leyfðir 9:00 - 11:30 LÉTT LÖG Í DALNUM LÉTT LÖG Í DALNUM / Gaddari / Emmsjé Gauti / Sprite Zero Klan / Benedikt Búálfur / Reykjavíkurdætur / Söngvakeppni barna / Jón Arnór og Baldur / Latibær / BMX brós / Söngvakeppni barna / Una og Sara Renee / Hlómsveitin Flott / Klara Elias - frumflutningur á Þjóðhátíðarlaginu 2022 / Guðrún Árný / Snorri VS Ingi - ásamt gestum / Sigurvegari í búningakeppni / Hipsumhaps / Hreimur / Bríet / Bubbi / FM95Blö / Sigurv. Söngvakeppni / Albatross / Birgitta Haukdal / Herbert Guðmundsson / Jóhanna Guðrún / Ragga Gísla / Klara Elias DANSLEIKUR / Aron Can / Sprite Zero Klan / Daniil / Snorri VS Ingi - og gestir DANSLEIKUR / Aldamótatónleikar / Reykjavíkurdætur / Bandmenn DANSLEIKUR / XXX Rotweiler / StuðlabandiðMagnús Kjartan BRENNA Á FJÓSAKLETTI FLUGELDA- SÝNING BLYSBREKKU- SÖNGUR Á TJARNARSVIÐI / Merkúr / Brimnes Á TJARNARSVIÐI / Hljómsveitin Memm / Bandmenn Á TJARNARSVIÐI / Bandmenn / Brimnes MIÐNÆTUR TÓNLEIKAR / Emmsjé Gauti MIÐNÆTUR TÓNLEIKAR / Dj Muscleboy MIÐNÆTUR TÓNLEIKAR / Herra Hnetusmjör D A G S K R Á L É T T Ö L

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.