Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.11.1981, Síða 22

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.11.1981, Síða 22
Slörf landsfundar heilbrigðismál. Til máls tók Pétur Sigurðsson og lagði fram sérstaka tillögu um málefni aldraðra í tilefni af því að árið 1982 verður ár aldraðra. Ekki urðu frekari umræður og var ályktun um heil- brigðis- og tryggingamál samþykkt sam- hljóða. Þeir Haraldur Blöndal, Reykjavík, Guðmundur H. Garðarsson, Reykjavík og Pétur Sigurðsson, Reykjavík, lögðu fram tillögu í tengslum við fyrri ályktun um húsnæðismál, þar sem mótmælt var hugmyndum um bindisk)!du lífeyris- Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs vegna mál- efna sem komu frá allsherjarnefnd. Tillögur allsherjarnefndar voru af- greiddar á eftirfarandi hátt: Ályktun um fjölskyldumál var sam- þykkt samhljóða. Ályktun um áfengis- og fíkniefnamál var samþykkt samhljóða. Ávarp um varnir gegn fötlun var sam- þykkt samhljóða. Ávarp vegna öldrunarmála var sam- þykkt samhljóða. Ályktun frá Páli V. Daníelssyni, um lífeyrismál og fleira og breytingatillögur við hana frá Páli Gíslasyni var vísað til miðstjórnar. Ragnhildur Helgadóttir í rœðustól. sjóða. Þessi tillaga var samþykkt sam- hljóða, umræðulaust. Guðmundur Heiðar Frímannsson, Akureyri, var framsögumaður starfs- hóps um skóla- og fræðslumál. Ekki urðu umræður um ályktunardrögin og voru þau samþykkt samhljóða. Fyrir þessum fundi lá að afgreiða ályktun um kosningalöggjöf og kjör- dæmaskipan, en atkvæðagreiðslu um hana hafði verið frestað á morgunfund- inum þennan dag. Páll Daníelsson, Hafnarfirði, kvaddi sér hljóðs til að ræða um drög að ályktun um kosningalöggjöf og kjördæmaskip)- an, en aðrar umræður urðu ekki. Inga Jóna Þórðardóttir, framkvœmdastjóri Sjálfstœðisflokksins í rœðustól. Ályktun um kosningalöggjöf og kjör- dæmaskipan var síðan samþykkt sam- hljóða. Næst var tekin fyrir ályktun um lista- og menningarmál og hafði Hulda Valtýs- dóttir, Reykjavík, framsögu um hana. Til máls tóku Jón Þórarinsson, Reykjavík og Markús Öm Antonsson, Reykjavík, sem bar fram tillögu um frjálsan útvarpsrekstur. Ályktanir um lista- og menningarmál og um frjálsan útvarpsrekstur voru báðar samþykktar samhljóða. Þá voru tekin fyrir málefni allsherjar- nefndar, en framsögumaður þeirrar nefndar var Salome Þorkelsdóttir, Mos- fellssveit. Allsherjarnefnd hafði fjallað um til- lögur varðandi æskulýðs- og íþróttamál, áfengis- og fíkniefnamál, öldrunarmál, fötlunarmál, lífeyrissjóðamál, fjöl- skyldumál og um laun fyrir heimilisstörf. Til máls tóku Bessí Jóhannsdóttir, Reykjavík, sem kvaðst telja þörf á að stofna málefnanefnd um æskulýðs- og íþróttamál og lagði til að þeim málum yrði á þessum fundi vísað til miðstjórnar, Sigurður Halldórsson, Reykjavík, Ófeigur Gestsson, Hvanneyri, Páll Daníelsson, Hafnarfirði, Haraldur Kristjánsson, Kópavogi, Páll Gíslason, Reykjavík, Kristinn Jónsson, Reykja- vík, Júlíus Hafstein, Reykjavík, Jón Gauti Jónsson, Garðabæ. Kjartan Gunnarsson, framkvœmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, í ræðustól. Afgreiðslu ályktunar um æskulýðs- og íþróttamál var frestað til næsta dags. Þá voru teknar fyrir ályktanir um skattamál og hafði Pétur H. Blöndal, Reykjavík, framsögu um þær. Að lokinni ræðu framsögumanns var umræðum frestað. Næst á dagskrá var umfjöllun um stefnumótun í atvinnumálum og hafði Ámi Grétar Finnsson, Hafnarfirði, framsögu fyrir þeim starfshóp sem fjall- að hafði um drögin sem lágu fyrir lands- fundinum. Að lokinni ræðu framsögu- manns tóku til máls Friðrik Sophusson, Reykjavík, Þorvarður Elíasson, Reykja- vík, Pálmi Jónsson, Sauðárkróki ogÁmi

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.