Skýrsla til landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1987 - 08.03.1987, Page 5

Skýrsla til landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1987 - 08.03.1987, Page 5
Markmið íslenskrar utanrlkisstefnu hefur frá upphafi verið tvíþætt: að tryggja frelsi íslensku þjððarinnar og sjálfs- ákvörðunarrétt I landinu. Utanrikisstefnan er að þessu leyti samofin öryggishagsmunvim þar sem stuðlað er að því að draga úr spennu og koma I veg fyrir átök I okkar heimshluta; að vinna að friðsamlegum samskiptum ríkja I stjðrnmála- legu og menningarlegu tilliti og sem mestu frelsi I alþjððaviðskiptum, þar sem hliðsjðn er höfð af efnahags- legum og viðskiptalegum hagsmunum Islendinga. Undanfarin misseri hefur þeirri skoðun vaxið fylgi, að aukna áherslu beri að leggja á þann þátt utanríkismálanna, er lýtur að kynningu íslenskrar framleiðslu, vöru og þjðnustu, á erlendri grund. Alþjððaefnahagsmál hafa fengið aukið vægi á vettvangi alþjððamála undanfarin ár. Almennt efnahagsástand I heiminum hefur ekki aðeins áhrif á afkomu einstakra rlkja, heldur tengjast efnahags- og öryggismál margvíslegum böndum. Þessar staðreyndir kalla á árvekni okkar Islendinga I alþjððlegu samstarfi á sviði efnahags- mála. Við verðum annars vegar að tryggja framleiðslu okkar hindrunarlausan aðgang að helstu mörkuðum og hins vegar að hefja átak I sölu- og markaðsmálum með hliðsjðn af þeim breytingum, sem eru að eiga ser stað I íslensku atvinnullfi með tilkomu nýrra atvinnugreina. Ný tækni á sviði fjarskipta og samgangna færir okkur ný tækifæri. Lítil og meðalstðr fyrirtæki sækja I sig veðrið á kostnað stðrrekstrar I alþjððlegum viðskiptum. Hráefniskostnaður og frumvinnsla verður slfellt minna hlutfall framleiðsluverðs, nýjar aðferðir draga úr kostnaði við vinnuafl og aukin eftirspurn er eftir menntuðu starfsfólki. I þessu umrðti breyttra tlma hljóta íslensk fyrirtæki að hafa mikla möguleika og ættu allir að leggjast

x

Skýrsla til landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1987

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skýrsla til landsfundar Sjálfstæðisflokksins 1987
https://timarit.is/publication/1789

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.