Þjóðólfur - 01.12.1949, Blaðsíða 4
- 4 -
Nu lítið þið lesendur góðir fyrir j
framan ykkur 2. tbl. 12. árg. af Þjóð- :
ólfi. Kcm það út eftir freinur stuttan j
og þrautalítinn meðgöngu.tíma. ÞÓ að
alltaf se dálítið bras í sambandi við
það eins og búast má við, þar sem nem-
endur eru fremur tregir að lata efni í
blaðið, en sem betur fer, eru þeir það
ekki allir.
Þetta blað, sem núna kemur út, mun-
um við reyna að hafa eitthvað fjöl-
breyttara og stærra en 1. blað þessa
árgangs. Það á að vera 28 bls. á stærð,,
Þege.r eitthvað á að stækka blaðið
og bsta, verður af eðlilegum ástæðum að
berast meira efni, því að ekki mega
þessa.r 4 síður, sem við bætast vera
auðar\ við höfum nefnilega ekki efni á
því. Því væri mjög æskilegt, að meira
bærist af bröndurum. Fyrsta blaðinu er
hægt að finna það til lasts, að það var
brandaralaust, en það sr mjög bagalegt.
Það er efalaust ekki fyrir það, að ekk-
ert komi fyrir í bekkjunum, sem hlálegt
er, heldur vegna þess, að nemendur koma
sór ekki að því að hripa það niður, svo
að nllt fellur í gleymskunnar dá. Efni
er alltaf hægt að koma til ritaefndar,
þó að enginn só póstkassinn. En nem-
endur vita nú, af hverju hann er ekki
hangandi uppi.
Um auglýsingar er það að segja, að
þær eru aðal uppistaða blaðsins fjár-
hagslega, og þarf því að hafa sem mest
af þeim í blaðinu, til þess að lótta
undir skólafólaginu, sem er ekki alltof
burðugt. Það væri því mjög gott, að
þ>eir, sem geta fengið auglýsingar, kæmu
með þær í blaðið. Þær eru alltaf vel
þegnar, jafnvel þó þær kosti okkur mik-
ið erfiði. Þeir, sem safna, fá 10$ af
auglýsingatekjunum, en þær kosta eins
og flestum er kunnugt 200 kr. heilsíðu, [
100 kr, hálfsíðu og 50 kr. kvartsíðu.
í þessu blaði verður krossgáta.
Er það verðlaunakrossgáta. Fyrir rótta
ráðningu eru veitt verðlaun, sem eru tve:'-
miðar á fyrstu dansæfingu nýja ársins.
Raðningar verða að bernst til ritnefndar
fyrir 10. janúar næstkomandi. Ef fleiri
en ein rótt ráðning berst, verður dregið
um, hver verðlaunin hlýtur. Er þetta mjög
merkileg krossgáta, eins og lesendur gota
sóð, og ættu því sem flestir að réyna að
rá ða hana,
Ritnefnd þakkar þeim góðu mönnum og
konum, sem hafa veitt okkur aðstoð við
utgáfu þessa blaðs, með því að senda okkur
efni og fleira. 0g svo þeim góðu og göf-
ugu gagnrýnendum,sem hafa fundið svo margt
að fyrsta tölublaði, en því miður hafa
ekki gefið okkur neinar leiðbeiningar um,
hvernig blaðið gæti verið betra, eða reynt
að bæta úr því með efni,
Og að síðustu skorum við á fyrstu-og
annarsbekkinga að láta meira til sín heyra
£ blaðinu en verið hefur, og tökum við þac
fram, að engin hstta stafar af því að
senda eitthvað efni £ blaðið.
óskum við svo lesendum gleðilegra jóla
Ritnefnd,
ÞJÓBÓLFUR
Blað Skólafólags Gagnfræðaskóla Vesturb.
II. tbl. 12. árg., .desember 1949*
Ritstjóris Þorsteinn óskarsson.
Ritnofnd % Sigmundur Freysteinsson
Briet HÓðinsdóttir
RÚna Björnsson
Sveinn Einarsson.
i
Ibyrgðarmaðurs Steinþór Guðmundsson*
}
|