Þjóðólfur - 01.12.1949, Blaðsíða 13
Nnfn félags þess, or lög þessi gilda
fyrir, skal vera Skólafélag Gagnfræða-
skóla Vosfurbæjar.
Svona hljóðar fyrsta grein laga
þeirra, sem fólagið á að starfa eftir.
Næsta grein er um tilgang fólagsins, og
er á þossa leið: Tilgangur felagsins
er að halda við og auka kynningu og sam-
heldni nemenda, stuðla að auknum þroska
þeirra í ræðu og riti, sjá nemendum fyr»-
ir hollum og heilhrigðum skemmtunum,
auka íþróttalíf nemenda og gæta hagsmuna
þeirra í einu og öllu, svo og heiðurs
skolans.
Þetta er all-góður tilgangspistill,
en því miður er ekki farið eftir honum
að öllu leyti.
Áð halda við og auka viðkynningu og
samheldni nemenda. Áð nokkru leyti er
þessu atriði framfylgt, en þó eldci nægi-
lega. Telja má, að dansæfingar sóu að
einhverju leyti einnig kynnikvöld.
Einhvern veginn er það þo þannig, að
ekki er "stemningin" alltaf í sem beztu
lagi, en vonandi er, að feimnin renní,
af fólkinu, þegar frá líður.
Lengi má um það deila, hve mikið felag-
ið eflir þroska nemenda, en þó eru
tvenn viðfangsefni, sem að þessu miða,
s.s. skólablaðið "Þjóðólfur"og nálfund-
irnir. Þessi viðleitni er mjög misnot-
uð. T.D. má teljast undur, ef nýr mað-
ur bætist í þann fámenna hóp, sem talar
á málfundum, og sama er að segja um
skrifin £ "Þjóðólf". Viíleitni í
skemmtanalífinu er einnig noklcur. Dans
er að fróðra manna sögu mjög hollur, og
efast óg ekki um það. En dansæfingarn-
ar eru of innantómar skemmtanir, En ef
til vill skapast einhver skemmtiatriði
eftir þá áeggjan, sem kom frrm um dag-
inn á malfundi.
Ekki þarf að kvarta undan því, að
við gætum ekki orðið góðir íþróttamenn
vegna þess, hve vel er í haginn buið
fyrir okkur. Ma segja, að íþróttalífið
hafi verið á góðu skriði nú í vetur,-
Svo er síðast en ekki sízt, að fólagið
á að gæta heiðurs skólans, Þetta er mjög
veigamikið atriði. Öllum ætti að vera
| það metnaðarmál, að skólinn, sem þeir sæti
; í, væri í heiðri hafður meðal almennings..
; fg hallmæli ekki skólanum, síður en svo,
! en það er mór kunnugt, að álit margra á
skólanum, og þá skólafólaginú fyrst og
fremst er á þá leið, að það starfi á
stjórnmálalegum grundvelli. Ég veit, að
í fyrra var heldur meir gert að því að ota
skólafólaginu inn á stjórnmálalegar braut-
ir. Ég æski þeos, að fólaginu verði stefn
aftur af þeirri óheillavænlegu braut sem
fyrst til að losna viö hið sterka almenn-
ingsálit. Munið í því sambandi, að við
orum ekki í stjórnmálafólagi, heldur skóla
felagi.
.
jón Sigurösson.
jólahugleiðing,
Frh. af bls. 3»
Svo er það undir okkur sjálfum komið,
hvort við eins og forðum krossfestu sann-
loik hans, eða leyfum honum að vinna sitt
blessunarverk ínni í hjörtum okkar,
í þeirri von oska eg öllum lesendum
'skólablaðsins innilega gleðilegra jóla.
Garðar Svavarsson.
}